Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur á haustönn 2018 – Skráning hafin!
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að...
Skákfélag Akureyrar: Skákæfingar að hefjast fyrir börn og unglinga
Æfingar á haustmisseri verða sem hér segir:
Almennur flokkur á mánudögum 16.30-17.30 og 17.30-18.30. Leiðbeinendur Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Þessar æfingar eru ætlaðar byrjendum og yngstu börnunum; hópnum verður þó tvískipt og gert ráð fyrir að...