Fréttir

Allar fréttir

Sumarskák á Akureyri

Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda við mannganginum með því að bjóða upp á hraðskák í sumar. Teflt verður einu sinni í mánuði og er...

Hraðkvöld Hugins í kvöld

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Caruana sigurvegari Altibox Norway Chess

Áskorandinn, Fabiano Caruana (2822) er í miklu stuði þessa dagana. Í gær tryggði hann sér sigur á Altibox Norway Chess-mótinu með sigri á Wesley...

Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk 2018: Til lífs og til gleði!

Skákfélagið Hrókurinn efnir til Air Iceland Connect-hátíðarinnar 2018 í Nuuk, 8.-13. júní næstkomandi. Haldin verða skákmót og fjöltefli í Nuuk Center, grunnskólar, athvörf, fangelsi...

Sumarnámskeið hjá TR og Breiðabliki hefjast í næstu viku

Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Breiðabliks byrja bæði með sumarnámskeið í næstu viku fyrir krakka. Sumarnámskeið TR standa 11. júní - 6. júlí og eru í...

Fjórir skákmenn efstir á Norway Chess

Ofurskákmótið, Norway Chess, sem nú fer fram í Stafangri í Norefi hefur fallið í skuggann á Íslandsmótinu í skák. Þegar sjö umferðum af níu...

EM öldunga haldið í Drammen í ágúst

Evrópumót öldunga (seniors) varður haldið í Drammen í Noregi dagana 3.-11. ágúst. Teflt er í flokkum 50+ og 65+ svo allir fæddir 1968 eða...

Ný vefsíða Skák.is

Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst...

Carlsen vann Aronian – með vinningsforskot og aftur yfir 2850

Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í þriðju umferð Altibox Norway Chess- mótsins í gær. Carlsen hefur þar með vinnings forskot...

Skákklúbburinn Æsir – vertíðarlok

Stíft hefur verið teflt hjá FEB í Ásgarði, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Þátttaka með afbrigðum góð, keppendur þetta 30 að jafnaði...

Mest lesið

- Auglýsing -