Fréttir

Allar fréttir

Símon vann júlí-sumarskák SA

Skákfélag Akureyrar heldur sumarskák félagsins fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í sumar. Laugardaginn 5. júlí sl. mættu níu keppendur í sumarskákina, bæði ungir og gamlir. Munaði...

Hans Tikkanen skákmeistari Svíþjóðar í fimmta sinn

Skákþing Svíþjóðar fór fram í Ronneby dagana 29. júní -8. júlí. Tæplega 800 skákmenn tóku þátt en teflt er í mörgum flokkum. Alls tók...

Skákhátíð á Hauganesi þann 10. ágúst

Baccalá bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir tveimur hraðskákmótum föstudaginn 10. ágúst nk. Bæði mótin verða á veitingastaðnum Baccalá bar. Baccalá bar mótið verður...

Stefán með 1½ vinning eftir 3 umferðir – frídagur í dag – stórmeistari á...

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), hefur 1½ vinning eftir 3 umferðir á alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu. Í gær voru tefldar tvær umferðir....

Stefán tapaði í gær – Páll vann

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), tapaði í gær í fyrstu umferð alþjóðlega mótsins í Paracin fyrir ástralísíska alþjóðlega meistaranum Justin Tan (2481). Og það...

Mjóddarmót Hugins fer fram á morgun – Íslandsmeistar tveggja síðustu ára taka þátt

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 7. júlí í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 12 og er mótið öllum opið.  Góð verðlaun í boði. Á síðasta ári sigraði Lyfjaval í...

Brynleifur Sigurjónsson látinn

Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri, elsti virki skákmaður landsins, sem fagnaði 100 ára afmæli fyrir nokkru, lést þann 24. júní sl. og var útför hans gerð...

Þrír berjast um völdin í FIDE – Enginn Kirsan Ilyumzhinov

Framboðsfrestur til FIDE rann út í fyrradag, þremur mánuðum fyrir kosningarnar sem fram fara samhliða Ólympíuskákmótinu í Batumi þann 3. október nk. Fátt kom á...

Sumarskák á Akureyri á morgun – Jokko vann júní-mótið

Skákfélagsmenn og vinir þeirra tefla einu sinni í mánuði í sumar. Næsta umferð verður tefld fyrsta fimmtudag í júlí kl 20.00. Hann ber upp...

Sumarmót við Selvatn fer fram 19. júlí

SKÁKDEILD KR efnir til  sinnar árlegu skákhátíðar og SUMARSKÁKMÓTS við Selvatn, fimmtudaginn 19. júlí nk.  Mótið sem nú er fer fram í tólfta sinn...

Mest lesið

- Auglýsing -