Fréttir

Allar fréttir

Aron Þór gerði jafntefli við alþjóðlegan meistara

Aron Þór Mai (2033) gerði jafntefli við venesúelska alþjóðlega meistarann Daniel Eduardo Pulvett Marin (2455) í 2. umferð alþjóðlega mótsins í Sanxenxo á Spáni. Bróðir hans, Alexander...

Wesley So sigurvegari Leuven-mótins

Wesley So (2783) sigraði á at- og hraðskákmótinu, Your Next Move, sem lauk í Leuven í Belgíu í gær. Mótið er fyrstu hluti mótasyrpunnar...

Mai-bræður tefla á Spáni

Mai-bræðurnir Aron Þór (2033) og Alexander Oliver (1958) taka þátt í alþjóðlegu móti í Sanxenxo á Spáni sem hófst í gær.  Báðir unnu þeir mun...

Tefldu við Hjörvar Stein á 17. júní

Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari býður gestum að tefla við sig á 17. júní frá 13:30 - 15:00. Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir viðburðinum sem fer...

Björn Ívar Karlsson landsliðsþjálfari kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu

FIDE-meistarinn, Björn Ívar Karlsson, verður liðsstjóri kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Batumi í Georgíu 23. september-6. október nk. Björn Ívar er þrautreyndur liðsstjóri,...

Helgi Ólafsson landsliðsþjálfari í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu

Helgi Ólafsson, verður landsliðsþjálfari í opnum, flokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu sem fram fer 23. september – 6. október nk. Ráðning Helga...

Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem fram fór sl. mánudagskvöldið 11. júní. Sigurinn hjá honum var býsna öruggur 7 vinningar af sjö...

Gleðin allsráðandi á AIC-hátíð Hróksins í Nuuk

Hróksliðar eru í skýjunum í lok fimm daga Air Iceland Connect-hátíðar í Nuuk, höfuðborg Grænlands. Með hátíðinni var 15 ára starfi Hróksins á Grænlandi...

Omar einn yfirdómara Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu dagana 24. september - 5. október nk. Ísland sendir lið bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Það eru...

Wesley So byrjar best í atinu í Leuven

Grand Chess Tour - mótasyrpan hófst í dag í Leuven í Belgíu. Tíu skákmenn taka þátt og tefldu í dag þrjár atskákir. Magnus Carlsen er...

Mest lesið

- Auglýsing -