Fundargerð aðalfundar SÍ
Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi.
Heimasíða SÍ
Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
Altibox Norway Chess-mótið hófst í gær Stafangri í Noregi í gær. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák....
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins
Fyrsta minningarskákmótið af þremur var tefld í gær 28. maí 2018 í Vin. Skákmótið núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mættu...
Árskýrsla SÍ starfsárið 2017-18
Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2017-18 er nú aðgenileg á rafrænu formi. Hana má nálgast í tengli hér að neðan.
Ársskýrsla SÍ 2017-2018
Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018
Tæplega 30 nemendur Rimaskóla tóku þátt í Skákmóti skólans sem haldið var í 25. sinn, eða allt frá stofnun skólans. Þátttakendur voru í hópi...
Baccalá bar mótið fer fram 10. ágúst
Veitingastaðurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hraðskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótið fer fram á veitingastaðnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verða...
Hilmir Freyr Heimisson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Hilmir Freyr Heimisson sigraði örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafði vinnings forskot fyrir lokaumferðina...
Hraðkvöld hjá Hugin í kvöld
Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 28. maí nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...
Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag
Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ – málþing haldið í haust
Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á aðalfundi Skáksambandsins í gær. Gunnar jafnar því met Guðmundar G. Þórarinsson eftir þetta kjörtímabil...