Fréttir

Allar fréttir

Who is going to stop Heimisson?

Ritstjóri er ekki dottinn á höfuðið og farinn að skrifa fyrirsagnir á ensku á Skák.is. Fyrirsögnin er tekin af heimasíðu alþjóðlega unglingamótsins í Uppsölum og...

Hannes með fullt hús eftir 3 umferðir í Bæjaralandi

Stórmeistararnir okkar eru margir hverjir töluvert að tefla þessa dagana. Hannes Hlífar Stefánsson (2502) situr þessa dagana að tafli í Bæjaralandi. Hannes hefur fullt...

Hjörleifur sigurvegari Framsýnarmótsins

Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....

Helgi tapaði í lokaumferðinni á Mön

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2510) tapaði fyrir indverska alþjóðlega meistaranum Prithu Gupta (2458) í níundu og síðustu umferð alþjóðlega mótsins í Mön sem lauk í gær....

Skákþing Garðabæjar hefst í kvöld

Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 29. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla Betrunarhúsið). 2....

Hraðskákmót Hugins fer fram í kvöld

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 29. október nk. Teflt verður í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 19.30. Tefldar...

Hilmir Freyr efstur í Uppsölum

Hilmir Freyr Heimisson (2271) er efstur á alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum. Í fjórðu umferð, sem lauk fyrir skemmstu, vann hann Svíann Emanuel Sundin (2166)...

Helgi vann Eggleston í gær – Stephan efstur í sínum flokki

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2510) vann í gær enska alþjóðlega meistarann David Eggleston (2406) í áttundu og næstsíðustu umferð alþjóðlega mótsins á Mön. Helgi hefur...

Góð byrjun Hilmis Freys í Uppsölum

Hilmir Freyr Heimisson (2271) byrjar vel á alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum í Svíþjóð. Eftir 3 umferðir af 9 hefur Hilmir hlotið 2½ vinning. Í...

Æskan og ellin fer fram í dag

Skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast fer fram 15. sinn sunnudaginn kemur 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.  Taflfélag Reykjavíkur og Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara...

Mest lesið

- Auglýsing -