Dagur vann – Vignir gerði jafntefli við Píu
Dagur Ragnarsson (2251) vann sína aðra skák í röð á Manar-mótinu í gær. Fórnarlambið var indverski alþjóðlegi meistarinn Sharma Hermant (2393). Vignir Vatnar Stefánsson...
Æskan og ellin XV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram á sunnudaginn
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.
TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur...
Helgi mætir Adams í dag og Vignir teflir við Piu – ungu strákarnir komnir...
Eftir smá hökt í upphafi Manar-mótsins komust íslensku ungmennin í gang í gær. Dagur Ragnarsson (2251) og Vignir Vatnar Stefánsson (2291) unnu sínar skákir....
Helgi Ólafsson gerði jafntefli við Peter Leko – tekur yfirsetu í dag
Stórmeistarinn, Helgi Ólafsson (2510), gerði jafntefli við ungverska stórmeistarann Peter Leko (2690) í 3. umferð Masters-flokksins á eyjunni Mön sem fram fór í gær....
Helgi gerði jafntefli við sigurvegara síðasta GAMMA Reykjavíkurskákmóts
Stórmeistarinn, Helgi Ólafsson (2510), gerði jafntefli við indverska stórmeistarann Baskaran Adhiban (2668) í 2. umferð alþjóðlega mótsins á eyjunni Mön sem tefld var í...
Helgi Ólafsson vann í fyrstu umferð í Mön
Fimm Íslendingar taka þátt í meistaraflokk (Masters) alþjóðlega mótsins í Mön sem hófst í gær. Auk skólastjóra Skákskóla Íslands, Helga Ólafssonar (2510) eru það...
Ingvar Þór í TR
Ingvar Þór Jóhannesson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Taflfélags Reykjavíkur á ný eftir nærri 15 ára dvöl hjá öðrum taflfélögum. Ingvar verður félaginu...
Hilmir með áfanga að alþjóðlegum meistaratitli!
Hilmir Freyr Heimisson (2271) var rétt í þessu að ná í sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Hilmir vann danska FIDE-meistarann Tobias Rostgaard (2396)...
Víkingar unnu í lokaumferðinni – Magnús með grín
EM taflfélaga lauk í gær í Porto Carras í Grikklandi. Víkingaklúbburinn vann enska klúbbinn 3Cs með minnsta mun 3½-2½. Taflfélag Reykjavíkur gerði 3-3 jafntefli...
Hilmir Freyr og Henrik báðir í toppbaráttu
Stjúpfeðgarnir Hilmir Freyr Heimisson (2271) og Henrik Danielsen (2502) tefla þessa dagana báðir í Danaveldi. Hilmir í Esbjerg en Henrik í Álaborg. Þeim gengur...