Fréttir

Allar fréttir

Kirsan Ilyumzhinov býður sig ekki fram til endurkjörs

Kirsan Ilyumzhinov, sem hefur verið forseti FIDE frá árinu 1995, lýsti því yfir í viðtali við Interfax í gær. að hann byði sig ekki fram til...

Hannes endaði í 2.-4. sæti í Tékklandi

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2541), endaði í 2.-4. sæti á alþjóðlega mótinu í Ceske Budejovice í Tékklandi sem lauk í dag. Hannes hlaut 5½ vinning í...

Baráttan um FIDE – fjórir í framboði

Baráttan um forsetastól FIDE er flókin. Eins og er  eru fjórir í framboði en margir gera ráð fyrir að núverandi forseti FIDE, Kirsan Iljumazovich,...

Hannes efstur ásamt þremur öðrum

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2541), vann tékkneska stórmeistarann Pavel Simacek (2490) í sjöttu umferð alþjóðlega mótsins í Ceske Budejovice í Tékklandi. Hannes hefur 3½ vinning og er...

Hannes Hlífar með 2½ vinning eftir fimm umferðir

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2541) hefur 2½ vinning eftir fimm umferðir á alþjóðlega mótinu í Ceske Budejovice í Tékklandi. Hannes er í 4.-7. sæti. Í...

Guðmundur Kjartansson sigraði á minningarmóti Jorge

Annað minningarskákmót Vinaskákfélagsins af þremur var teflt í dag, 25. júní 2018, í Vin. Skákmótið var haldið til minningar um Jorge Fonseca. Vel var mætt eða...

Minningarskákmót um Jorge Fonseca fer fram í dag í Vin

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Nakamura vann Parísar-mótið

Hikaru Nakamura sigraði á at- og hraðskákmótinu sem lauk í dag í París. Flestir sterkustu skákmenn tóku þátt að heimsmeistaranum undanskyldum sem frekar kýs...

Gauti vann líka FIDE-meistara!

Unglingameistari Íslands, Gauti Páll Jónsson (2074), vann ekki bara alþjóðlegan meistara á HSG-mótinu í Hollandi heldur lagði hann einnig FIDE-meistara að velli. Í fjórðu umferð, sem...

Góð frammistaða Mai-bræðra á Spáni

Aron Þór Mai (2033) stóð sig afar vel á alþjóðlegu móti í Sanxenxo á Spáni sem lauk í dag. Aron Þór hlaut 5½ vinning í...

Mest lesið

- Auglýsing -