Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Mótið um Björn Sölva verður það fyrsta í röðinni af þremur á vegum Vinaskákfélagsins

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Sumarskáknámskeið Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks heldur 5 skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd 2006-2013. Námskeiðin verða haldin í Stúkunni við Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 13:00...

Sumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hefjast 11. júní

Taflfélag Reykjavíkur heldur átta skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd árin 2005-2011. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Námskeið 1: 11. júní...

Aðalfundur SÍ fer fram á laugardaginn

Aðalffundurinn Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnæði TR, Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Minnt er á 9. gr....

Guðmundur Kjartansson sigraði á Meistaramóti Truxva

Það var sjálfur Íslandsmeistarinn, Guðmundur Kjartansson, sem sigraði á Meistaramóti Truxva 2018 sem fram fór á annan í hvítasunnu. Guðmundur tefldi örugglega og landaði...

Minningarskákmót um Björn Sölva fer fram 28. maí

Minningarskákmót um Björn Sölva verður haldið mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. FIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fæddist 26 janúar 1949 á...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Frestur til að sækja um styrki rennur út um mánaðarmótin

Í styrkjareglum SÍ segir meðal annars: Aðalmarkmið styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er að styðja við bakið á þeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar...

Íslensku stúlkurnar hlutu þrenn verðlaun á NM í Borgarnesi

Íslendingar unnu til þrennra verðlauna á vel heppnuðu Norðurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Nansý Davíðsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki...

Mest lesið

- Auglýsing -