Skáksamband Íslands minnir á áskriftargjöld sambandsins, kr. 5.000 kr.

Þau hafa verið send á alla félagsmenn, 18 ára og eldri, í íslenskum skákfélögum, sem valgreiðsla í netbanka.

Fjármununum sem safnast er ætlað að styðja við landsliðsverkefni fyrir framtíðarlandsliðsmenn Íslands 25 ára og yngri.

P.s. Ef þú kýst aðra fjárhæð en kr. 5.000 – má leggja beint inn á reikning Skáksambandsins 101-26-12763, kt. 580269-5409.