Tíu Íslandsmeistarar krýndir í gær!

Það var mikið um að vera um helgina og þrjú stór Íslandsmót fóru fram. Íslandsmót ungmenna fór fram við frábærar aðstæður í Miðgarði í...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram 3. desember

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. Mótið hefst kl. 13 og...

Íslandsmót ungmenna fer fram í Garðabæ, sunnudaginn 27. nóvember

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram sunnudaginn 27. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ. Mótið hefst kl. 14 og er teflt í fimm...

Íslandsmóts skákfélaga fer fram 13.-16. október – frestur til skráninga og félagaskipta rennur út...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023 fer fram dagana 13.-16. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Fyrsta umferð (eingöngu í úrvalsdeild)...