Ný heimasíða: Fundargerðir stjórnarfundar og aðalfundar
Ný heimasíða SÍ er komin í loftið. Slóð hennar er www.skaksamband.is. Einhverjar villur eru á henni og verður unnið að lagfæringum. Skákmenn eru hvattir...
EM ungmenna lauk í gær
Ingvar Þór Jóhannesson á eftir að gera lokaumferð EM ungmenna betri skil með lokapistli um mótið. Í dag er langur og strangur ferðadagur framundan...
Íslandsmót skákfélaga – dregið um töfluröð á sunnudaginn
Dregið verður um töfluröð á Íslandsmóti skákfélaga við upphaf Stórmóts Árabæjarsafns og TR á sunnudaginn 11. ágúst. Drátturinn hefst stundvíslega kl. 13:45.
Dregið verður um...
Íslandsmót öldunga (65+) fer fram 5.-22. september
Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótið verður haldið í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Tefldar verða sex...
Fyrsta fundargerð nýrrar stjórnar – mótaáætlun liggur fyrir
Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 13. júní sl.
Fundargerð má finna hér.
Útdráttur frá fundinum
Verkaskipting stjórnar: Halldór Grétar nýr varaforseti
Nefndarskipan: Formenn fjögurra nefnda skipaðir.
Mótaáæltun...
Gunnar endurkjörinn forseti – úrvalsdeild tekin upp
Aðalfundur Skáksambands Íslands fór fram í Hofi á Akureyri í gær. Sautján fullfrúar frá sex félögum (Huginn, TR, Breiðablik, KR, SA, TG og SSON)...
Aðalfundur SÍ fer fram 1. júní í Hofi á Akureyri
Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00 fyrir hádegi á Hofi á Akureyri.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sjá lög SÍ.
Endurskoðaðan ársreikning SÍ...
Íslandsmóti öldunga frestað fram til hausts
Íslandsmóti öldunga (65+) sem átti að fara fram 26. maí – 1. júní á Akureyri hefur verið frestað.
Mótið fer væntanlega fram á stór-Reykjavíkursvæðinu í...
Aðalfundur SÍ fer fram á Akureyri 1. júní 2019
Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00...
Norðurlandamót stúlkna 2019
Norðurlandamót stúlkna 2019 hefst í dag í Køge Danmörku. Að þessu sinni taka þátt 7 stelpur frá Íslandi sem allar tefla í yngsta flokki...