Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00 fyrir hádegi á Hofi á Akureyri.

Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf sjá lög SÍ.

Endurskoðaðan ársreikning SÍ fyrir árið 2018 má finna hér. Hagnaður á síðasta ári nema 1,7 mkr.

Einnig má finna lagabreytingartillögu um Íslandsmót skákfélaga hér. Tillagan gengur á að taka upp sex liða úrvalsdeild og er flutt af Birni Þorfinnssyni, Gunnari jörnssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Kristófer Gautasyni og
Stefáni Bergssyni