Önnur umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15.

Liðið í opnum flokki mætir liði Kósóvó. Vignir Vatnar Stefánsson hvílir í dag. Ísland er tölvuert sterkara á pappírnum.
Liðið í kvennaflokki mætir líði Ítala. Liss hvílir. Ítalir eru stigahærri á öllum borðum.
- Heimasíða mótsins
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (opinn flokkur)
- Beinar útsendingar (kvennaflokkur)
- Beinar lýsingar
- Auglýsing -