Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Jólaæfing Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verður haldið í Víkinni Víkingsheimilinu mánudaginn 9. desember.  Telfdar verða 6. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann.  Mótið hefst mótið kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru...

Jólafjör á jólaskákæfingu TR

Eins og undanfarin ár endaði haustið í TR á jólaskákæfingunni, en það er uppskeruhátíð haustsins sem krökkum af öllum æfingum er boðið að koma á. Veittar eru viðurkenningar fyrir ástundun og teflt er fjölskylduskákmót, en þá...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót Unglingasveita 2019 verður haldið þann 7. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli). Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótið er liðakeppni...

Fjórða mót Skólanetskákmóts Íslands fer fram á sunnudaginn

Fjróða umferð mótaraðarinnar "Skólaskákmót Íslands" fer fram sunnudaginn 8. desember kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill...

Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 8. desember

Hin árlega Jólaskákæfing TR verður haldin sunnudaginn 8. desember kl. 13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt...

Bikarsyrpa TR – Mót 3 hefst í dag kl. 17.30

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Stúlknasveit Rimaskóla á meðal sigurvegara Jólamóts grunnskóla Reykjavíkur

36 lið mættu til leiks í Jólamót grunnskóla Reykjavíkur sem fór fram í gær í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur en félagið heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið. Mótinu var skipt í þrennt og hófust leikar...

Krakkaskák á Hótel Selfossi

Meðal viðburða á Ísey skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi, verður sérstakt Barna-Hraðskákmót. Mótið fer fram laugardaginn 23.nóvember. Áætlaður mótstími er frá kl. 10.30-12.30. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá...

Níu Íslandsmeistarar ungmenna krýndir!

Keppt var í fimm aldursflokkum og krýndir níu Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm (nema U16 stúlkur þar sem engin tók þátt). Mótinu var skipt í tvennt þannig að...

250 grunnskólanemendur Kópavogs tóku þátt í Meistaramóti Kópavogs

Dagana 12.-13.nóvember s.l. fór Meistaramót Kópavogs – Liðakeppni skólanna fram í Stúkunni við Kópavogsvöll. Keppt var í eftirtöldum flokkum: 1.bekk, 2.bekk, 3.bekk, 4.bekk, 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Alls tóku 58 sveitir þátt með u.þ.b. 250 grunnskólanemendum...