Félagaskipti

Tvíburabræðurnir Bárður Örn og Björn Hólm hafa gengið til liðs við Breiðablik

Tvíburabræðurnir öflugu Bárður Örn (eló 2143) og Björn Hólm Birkisssynir (eló 2130) hafa gengið til liðs við Skákdeild Breiðabliks. Undanfarin ár hafa þeir verið...

Þorvarður Fannar til liðs við Taflfélag Vestmannaeyja

Þorvarður Fannar Ólafsson (2146) er genginn til liðs við Taflfélag Vestmannaeyja (TV). Þorvarður hóf skákferil sinn í Hafnarfirði og hefur hann þrisvar sinnum orðið...

Róbert Lagermann gengur til liðs við Skákdeild Fjölnis 

FIDE meistarinn og alþjóðlegi skákdómarinn Róbert Lagermann á stórafmæli í dag 29. júlí og fagnar 60 ára afmæli. Á þessum merkisdegi gengur Róbert til...

Hilmir Freyr Heimisson gengur til liðs við Breiðablik

Alþjóðlegi meistarinn Himir Freyr Heimisson hefur ákveðið að ganga til liðs við Skákdeild Breiðabliks. Hilmir Freyr bætist í breiðan hóp sterkra ungra skákmanna í...

Mátar snúa aftur til uppeldisfélagsins

Mátarnir Arngrímur Þór Gunnhallsson, Pálmi Ragnar Pétursson og Tómas Hermannsson hafa gengið í Skákfélag Akureyrar úr Skákfélaginu Hugin. Árið 2008 stofnuðu nokkrir félagar úr Skákfélagi...

Ásgeir Páll Ásbjörnsson gengur til liðs við Vestmannaeyinga

Fidemeistarinn öflugi, Ásgeir Páll Ásbjörnsson, er genginn í Taflfélag Vestmannaeyja. Ásgeir er hvalreki fyrir félagið enda snjall skákmaður. Hann mun styrkja lið Vestmannaeyinga sem...

Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar...

Taflfélag Vestmannaeyja styrkir sig fyrir Íslandsmót skákfélaga

Þrír liðsmenn hafa nýlega gengið í raðir Taflfélags Vestmannaeyja en liðið vann sig upp í 2. deild á síðustu leiktíð. Þetta eru FIDE-meistarinn Þorsteinn...

Mest lesið

- Auglýsing -