Fréttir

Allar fréttir

Breytingar á stjórn TR

Eftir andlát Ríkharðs Sveinssonar formanns félagsins voru gerðar nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Gauti Páll Jónsson, varaformaður, er starfandi formaður út starfsárið og Una...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins hefst kl. 16

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 8 janúar á Aflagranda 40. Mótið hefst klukkan 16:00 stundvíslega. Mótið er 7 umferðir með 4 mín. +...

Allt eftir bókinni í fyrstu umferð Skákþings Reykjavíkur

Það var bókstaflega allt eftir bókinni í fyrstu umferð Skákþings Reykjavíkur sem hófst í dag. Sá stigahærri vann gegn þeim stigalægri í öllum skákum....

Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun – skráningu lýkur kl. 22 í kvöld

Skákþing Reykjavíkur 2024 hefst sunnudaginn 7. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Kvika eignastýring og Brim aðalstyrktaraðilar Reykjavíkurskákmótsins 2024

Kvika eignastýring og Brim verða aðalstyrktaraðilar Reykjavíkurskákmótsins 2024 sem fram fer í Hörpu 15.-21. mars. Auk áðurnefnda fyrirtækja styður Reykjavíkurborg venju samkvæmt myndarlega við...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 fullskipaður

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Allir þeir 12 skákmenn sem fengu...

Þriðjudagsmót TR í kvöld – fín upphitun fyrir Skákþing Reykjavíkur

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Hilmir Freyr Heimisson vann glæsilegan sigur á Íslandsmótinu í atskák

Íslandsmótið í atskák var haldið í gær á Selfossi, nánari tiltekið í Bankanum vinnustofu. Annað árið í röð þar sem mótið er haldið á...

Mest lesið

- Auglýsing -