Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Höf: Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það er ekki amalegt að hefja...

Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir Kjartan Briem

Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...

Þjóðmál: Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn – Verður einvígið haldið í Reykjavík 2022?

Heimsmeistaraeinvígið í skák var haldið í London dagana 9.-28. nóvember. Um titilinn börðust tveir stigahæstu skákmenn heims; Norðmaðurinn Magnús Carlsen og ítalskættaði Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana. Margt óvenjulegt Einvígið var...

Alþjóðleg hraðskákstig, 1. janúar 2019

Ný alþjóðleg hraðskákstig komu út 1. janúar sl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæstur íslenskra skákmanna. Atli Freyr Kristjánsson er stigahæstur nýliðar og Stephan Briem...

Dagur með áfanga að alþjóðlegum meistaratitli!

Dagur Ragnarsson (2327) náði sínum öðrum áfanga að alþjóðlegum meistaratitli með frábærri frammistöðu á skákmóti í Montreal í Kanada sem lauk í gær.  Dagur...

Góð frammistaða Vignis í Hastings – var nærri áfanga

Vignir Vatnar Stefánsson (2271) stóð sig vel á Hastings-mótinu sem lauk í gær. Hann halut 6 vinninga í 10 skákum og var nærri því...

Dagur með tvö jafntefli í gær – er í öðru sæti

FIDE-meistarann Dagur Ragnarsson (2327) gerði jafntefli í báðum skákum gærdagsins á alþjóðlega mótinu í Montreal. Hann var afar nærri því að leggja bandaríska ungstirnið Anne...

Skákþing Reykjavíkur hefst í dag – enn hægt að skrá sig!

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40...

Lausnir á jólaskákþrautum

1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik. 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ......

Vignir og Guðmundur unnu báðir í gær – hálfum vinningi frá toppnum

Vignir Vatnar Stefánsson (2271) og Guðmundur Kjartansson (2415) unnu báðir sínar skákir í áttundu umferð Hastings-mótsins í gær. Vignir vann búlgarska alþjóðlega meistarann Vladimir...

Mest lesið

- Auglýsing -