Ásdís klyfjuð gjöfum. Mynd: KÖE

Ásdís Bragadóttir hætti störfum hjá Skáksambandi Íslands um síðustu mánaðarmót eftir tæplega 32 ára starf hjá Skáksambandinu. Við þau tímamótt var haldið hóf henni til heiðurs þar sem samstarfsmenn í gegnum árin hvöttu hana og þökkuðu henni fyrir frábært starf í þágu skákhreyfingarinnar. Í starfstíð Ásdís hafa setið ellefu forsetar sambandsins.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins, og Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands, færðu Ásdísi kveðjugjafir fá SÍ og Skákskólanum.

Slegið á létta strengi. Mynd: KÖE

Ásdísi er færðar miklar þakkir fyrir frábært samstarf. Hennar verður sárt saknað af skrifstofu SÍ.