Vegna nýrra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna verið frestað um óákveðinn tíma.

Keppendur sem hafa fengið boð halda sínum keppnisrétti. Nýjar dagsetningar verða skoðaðar við fyrsta tækifæri.