Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Gunnar Erik Guðmundsson 7.bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.

Gunnar Erik Guðmundsson 7. bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...

Gunnar Erik Guðmundsson 7.bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.

Gunnar Erik Guðmundsson 7. bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...

Batel Goitom Haile á öðru móti mótaraðarinnar Netskólaskákmót Íslands

Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 22 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt og eftir mikinn darraðadans urðu Batel og Óttar Örn jöfn...

Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í eldri flokki – brons í yngri flokki

Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en...

Skákframtíðin heldur áfram í haust

Óskað er eftir umsóknum frá nemendum í verkefnið Skákframtíðina. Tilgangur verkefnisins er að gefa ungu og efnilegu afreksfólki tækifæri til þess að sækja sér...

Skólanetskákmót Íslands 2019-20

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Keppt er um bestan árangur í hverjum bekk fyrir sig á landsvísu. Góð verðlaun í...

Skákframtíðin í fullum gangi

Verkefninu Skákframtíðinni var hleypt af stokkunum í byrjun mars síðastliðinum. Markmið verkefnisins er að efla afreksstarf fyrir íslensk ungmenni. Stofnaðir voru tveir úrvalsflokkar fyrir...

Vignir Vatnar og Benedikt Briem Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram um helgina í húsnæði Skákskóla Íslands. Kópavopsbúarnir og skólafélagarnir úr Hörðuvallaskóla Vignir Vatnar Stefánsson og Benedikt Briem komu sáu...

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram föstudaginn 22. febrúar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2...