Fimm svæðisbundin netskákmót fyrir grunnskólanemendur landsbyggðarinnar fóru fram síðastliðinn fimmtudag á Chess.com. Mótin fóru fram samkvæmt skiptingu kjördæma á Landsmótinu í skólaskák. Alls tóku 74 keppendur þátt og var teflt með „Arenafyrirkomulagi“.

Næstu mót fyrir kjördæmin verða fimmtudaginn 9. apríl klukkan 16:30. Tenglar á mótin koma síðar í vikunni á skak.is.

SUÐURLAND

 1. Sæþór Ingi Sæmundarson 6.bekk Grunnskóla Vestmannaeyja 30 stig.
 2. Þrándur Ingvarsson 9.bekk Flúðaskóla 29 stig.
 3. Tryggvi Trausti Þorsteinsson 10.bekk Vallaskóla 21 stig.

30 keppendur

VESTURLAND

 1. Alexandra Ásta Þrastardóttir 5. Bekk Gunnskólanum Stykkishólmi 13 stig.
 2. „SigGeir“ 11. Stig.
 3. Jón G. Sigurðsson 5. bekk Lýsuhólsskóla 10 stig.

23 keppendur

VESTFIRÐIR

 1. Björn Viktor Gústavsson 10. Bekk Bíldudalsskóla 35 stig.
 2. Stefán Chiaophuang 9. Bekk Grunnskólanum Suðureyri 25 stig.
 3. Adam Smári Unnsteinsson 6. Bekk Grunnskólanum Suðureyri.

14 keppendur

NORÐURLAND VESTRA

 1. Bragi Hólmar Guðmundsson 5. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra 9 stig.
 2. „Sagalsey08“ 4 stig.
 3. Auður Ásta Þorsteinsdóttir 8.bekk Árskóla 4 stig.

10 keppendur

NORÐURLAND EYSTRA

 1. Jökull Máni Kárason 4. Bekk Glerárskóla 43 stig.
 2. Sigþór Árni Sigurgeirsson 3. Bekk Oddeyrarskóla 26 stig.
 3. Jón Emil Christophsson 4. Bekk Öxafjarðarskóla 22 stig.

17 keppendur

- Auglýsing -