Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Haustönn Skákskóla Íslands 2019

Skákskóli Íslands starfar á vegum Skáksambands Íslands og í samvinnu við menntamála­ráðuneytið. Hlutverk skólans er að annast skákkennslu og að efla vöxt og viðgang skáklistarinnar á Íslandi. Helgi Ólafsson stórmeistari er skólastjóri skólans. Starfsemin fer...

Æfingatafla Skákdeildar Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks bíður upp á öfluga skákþjálfun og er í samstarfi við Skákskóla Íslands. Æfingar hefjast mánudaginn 2. september. Afrekssvið MK í samvinnu við Skákskólann  Mánuudaga kl 16:30 – 18:00 : Stúkan Fundarherbergi Fimmtudaga kl 16:30 – 18:00...

Æfingadagskrá Skákfélags Akureyrar

Æfingar fyrir börn og unglinga hjá Skákfélagi Akureyrar verða sem hér segir: Mánudagar kl. 17.30-19.00. Þjálfarar Elsa og Hilmir.  Hefst 2. september. Miðvikudagar kl. 17-18.30. Þjálfarar Sigurður og Andri. Hefst 4. september. Æfingagjald fyrir önnina er það sama og...

Stúlknaskáknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks

Stúlknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks hefst 2. september. Kennt verður á mánudögum kl. 17:30 – 19:00 í Breiðabliksstúkunni. Kennarar verða Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir landsliðskonur í skák Verð fyrir önnina er 10.000 kr.- Skráning...

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 2. september

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að...

Sumarnámskeið Skákfélags Akureyrar

Haldið verður skáknámskeið fyrir börn nú í júnímánuði, sem hér segir: Fyrri hluti: Þriðjudaginn 11. júní Miðvikudaginn 12. júní Fimmtudaginn 13. júní Alla daga kl. 13-15.30 Síðari hluti dagana 18.-20. júní á sama tíma. Námskeiðið er einkum ætlað börnum á aldrinum...

Sumarnámskeið Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks heldur 5 skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd 2007-2014. Námskeiðin verða haldin í Stúkunni við Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 9:00-12:00 Umsjónarmaður skáknámskeiðsins er Kristófer Gautason. Ásamt Vigni Vatnar, Stephan Briem,...

Vormót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun

Síðasta barnaæfing vetrarins verður miðvikudaginn 29. maí.  Í tilefni þess að nú skal haldið í sumarfrí, þá verður haldið Vormót Víkingaklúbbsins. Tefldar verða 5. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótið...

Skákframtíðin í fullum gangi

Verkefninu Skákframtíðinni var hleypt af stokkunum í byrjun mars síðastliðinum. Markmið verkefnisins er að efla afreksstarf fyrir íslensk ungmenni. Stofnaðir voru tveir úrvalsflokkar fyrir nemendur á aldrinum 9-12 ára og 13-16 ára. Úkraínski stórmeistarinn...