Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Fjórða mótið í mótaröð Laufásborgar fer fram um helgina

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum staðið til boða að taka...

Kristján Dagur Unglingameistari Reykjavíkur 2019 – Anna Katarina Stúlknameistari

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í fyrradag, sunnudaginn 17. mars. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum...

Rimaskóli með sterkar sveitir á Miðgarðsmótinu í skák

Miðgarðsmótið, skákkeppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, var afar vel sótt og tókst í alla stað vel. Mótið var nú haldið í 15. skipti og var teflt í hátíðarsal Rimaskóla. Alls tóku 13 skáksveitir þátt...

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur fer fram á laugardaginn í Rimaskóla

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram laugardaginn 16. mars í Rimaskóla. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 10+2 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Taflið hefst kl. 11 og gera má ráð...

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 17. mars

Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess...

Óttar Örn sigurvegari Bikarsyrpu #4

Óttar Örn Bergmann Sigfússon gerði sér lítið fyrir og vann alla sjö andstæðinga sína í fjórða móti Bikarsyrpunnar sem fór fram nú um helgina í Skákhöll TR. Kom Óttar Örn því fyrstur í mark...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í...

Landinn: Skák í staðinn fyrir símann

Það er skákdagur í grunnskólanum í Stykkishólmi. Nýjasti stórmeistari landsins, Bragi Þorfinnsson, er kominn í Hólminn á vegum Skáksambands Íslands til að kynna þessa hugans íþrótt. „Það er gaman að koma hingað og finna...

Sigursælar sveitir Háteigsskóla

Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa sveitir skólans unnið fjölmörg mót í skólakeppnum Reykjavíkur og nú...

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram á föstudaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótið hefst kl. 10 og áætlað er að því...