Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram á föstudaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótið hefst kl. 10 og áætlað er að því...

Jón Kristinn og Stephan með fullt hús – Íslendingar efstir ásamt Norðmönnum

Jón Kristinn Þorgeirsson (a-flokki) og Stephan Briem (b-flokki) hafa báðir fullt hús eftir 2. umferð NM í skólaskák sem fram fór í Hótel Borgarnesi í gær. Þeir unnu félaga sína, þá Hilmi Frey Heimisson...

Góð byrjun íslensku ungmennanna

Íslensku ungmennin byrjuðu prýðilega á NM í skólaskák sem hófst í Borgarnesi í morgun. Alls fengju þau 6½ vinning af 10 mögulegum. Norðmönnunum gekk best allra en þeir hlutu 7½ vinning. Best gekk í elstu...

Háteigsskóli og Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram dagana 4.-5. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið hefur um árabil verið samvinnuverkefni Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Teflt var í þremur flokkum; 1.-3. bekk, 4.-7. bekk og...

Ingvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar

Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Benedikt Þórisson sem kom næstur...

Bikarsyrpa TR – Mót 3 hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í...

Vekja skákáhugann – Skákkonur fyrirmyndir kvenkynsbyrjenda í íþróttinni

Skákkonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem báðar hafa teflt í kvennalandsliðinu á ólympíumótum, standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur sem vilja bæta sig í íþróttinni. „Við byrjuðum með æfingarnar í haust og...

Hörðuvalla-, Sala og Háteigsskólar Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslansmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fór fram í Rimaskóla, laugardaginn 2. febrúar sl. Fimmtán sveitir frá sjö skólum tóku þátt. Hörðuvallaskóli varð Íslandsmeistari í flokki 1.-2. bekkjar, Salaskóli hampaði sama titli í flokki 3.-5. bekkjar og...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 4.-5. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 4. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3....

Íslandsmót stúlknasveita fer fram á morgun

Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 11. Teflt verður í þremur flokkum. Fyrsti og annar bekkur. Fimm umferðir með með tímamörkunum 4+2.  Þriðji til finmmti bekkur. Sex umferðir með umhugsunartímaum 6+2.  Sjötti...