Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram 25. janúar

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram í tilefni Skákdagsins, föstudaginn, 25. janúar. Mótið er sveitakeppni fyrir grunnskóla á Suðurlandi. Teflt verður í Fischer-setrinu á Selfossi. Teflt er í tveimur flokkum. Annars fyrir 1.-5. bekk og hins...

Mótaröð Laufásborgar hefst á morgun

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum staðið til boða að taka...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Í vor munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer...

Skákæfingar TR á vorönn 2019 – skráning hafin!

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að...

Óttar Örn sigraði á jólamóti Víkingaklúbbsins

Jólamótið Víkingaklubbsins (yngri deild) fór fram síðasta miðvikudag. Þetta var jafnframt síðasta æfing fyrir jólafrí. Telfdar voru 7. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Óttar Örn sigraði með sjö vinninga. Annar varð Ryan og þriðji...

Skák og pakkar í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 21. sinn í Álfhólsskóla þann 16. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram í Álfhólsskóla...

Gestur Andri skákmeistari Laugalækjarskóla

Jólaskákmót Laugalækjarskóla fór fram mánudaginn 17. desember. Rúmlega 30 keppendur tefldu sex umferðir með sex mínútna umhugsunartíma. Flestir keppendur voru úr sjöunda og áttunda bekk þar sem ríkir þónokkur skákáhugi. Fyrirfram mátti búast við...

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks fer fram á sunnudaginn

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er ætlað börnum og unglingum og fer nú...

Skákdeild Breiðabliks og Huginn efla samstarf sitt

Skákdeild Breiðabliks og Skákfélagið Huginn hafa átt farsælt samstarf um MótX skákhátíðina (Gestamótið) og hafa nú ákveðið að stórauka samstarfið með sameiginlegu unglinga- og innanfélagsstarfi. Starfsemi Hugins í Mjódd færist í hin glæsilegu húsakynni í...

Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness Íslandsmeistari unglingasveita

Um helgina fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness var með talsverða yfirburði á mótinu...