Fréttir

Allar fréttir

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019  til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa - skipstjóra og útvegsmann...

Þriðjudagsmót TR – Atskák fyrir 1900+ – fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1900 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu...

Meistaramót Æsa á morgun

Ef að líkum lætur (eins og grafari einn hafði að orðtæki) verður stuð í Stangarhyl þriðjudaginn 19. mars,  þegar keppt verður um meistaratitil klúbbsins....

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Skáksveit Hörðuvallaskóla sigraði á Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekk, sem fram fór 16. mars sl. í Rimaskóla. Afar góð þátttaka var á mótinu en 37...

Frábær frammistaða Hannesar í Prag – varð einn efstur

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), stóð sig frábærlega á alþjóðlega mótinu í Prag sem lauk í gær. Hannes gerði jafntefli við rússneska stórmeistaranum Evgeny...

Sjö stórmeistarar taka þátt í minningarmóti Guðmundar Arasonar

Á morgun, 17. mars, verða 100 ár liðin frá fæðingu Guðmundar Arasonar, fyrrum forseta SÍ og heiðursfélaga. Guðmundur er einn mesti velgjörðarmaður íslenskrar skákhreyfingar...

Æsispennandi toppbarátta í Öðlingamótinu

Eftir þrjár umferðir voru tveir skákforkar efstir og jafnir með þrjá vinninga af þremur Enn er staðan jöfn og spennandi á Öðlingamóti TR. Síðastliðinn miðvikudag...

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á morgun

Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Hannes með hálfs vinnings forskot – lokaumferðin nýhafin

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferð alþjóðlega mótsins í Prag. Lokaumferð hófst núna kl. 8. Í gær gerði hann jafntefli...

Rússar og Kínverjar heimsmeistarar landsliða

Heimsmeistaramóti landsliðs lauk í gær í Astana í Kasakstan. Rússar unnu öruggan sigur í opnum flokki. Englendingar urðu nokkuð óvænt í öðru sæti. Ólympíumeistarar...

Mest lesið

- Auglýsing -