Fréttir

Allar fréttir

Björn Ívar Karlsson landsliðsþjálfari kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu

FIDE-meistarinn, Björn Ívar Karlsson, verður liðsstjóri kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Batumi í Georgíu 23. september-6. október nk. Björn Ívar er þrautreyndur liðsstjóri,...

Helgi Ólafsson landsliðsþjálfari í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu

Helgi Ólafsson, verður landsliðsþjálfari í opnum, flokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu sem fram fer 23. september – 6. október nk. Ráðning Helga...

Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem fram fór sl. mánudagskvöldið 11. júní. Sigurinn hjá honum var býsna öruggur 7 vinningar af sjö...

Gleðin allsráðandi á AIC-hátíð Hróksins í Nuuk

Hróksliðar eru í skýjunum í lok fimm daga Air Iceland Connect-hátíðar í Nuuk, höfuðborg Grænlands. Með hátíðinni var 15 ára starfi Hróksins á Grænlandi...

Omar einn yfirdómara Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu dagana 24. september - 5. október nk. Ísland sendir lið bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Það eru...

Wesley So byrjar best í atinu í Leuven

Grand Chess Tour - mótasyrpan hófst í dag í Leuven í Belgíu. Tíu skákmenn taka þátt og tefldu í dag þrjár atskákir. Magnus Carlsen er...

Steini stóð sig vel á Sardiníu

Íslendingar hafa oft fjölmennt á alþjóðlega skákmótið í Sardiníu. Það gerðist ekki í ár þar sem mótið rakst á Icelandic Open (Íslandsmótið í skák)....

Síðdegisútvarp Rásar 2: Ætlar Helgi Áss að gerast atvinnuskákmaður á ný?

Íslandsmeistarinn og skákáhugamaðurinn, Helgi Áss Grétarsson, mætti í dag í stórskemmtilegt viðtal í Síðdegisútvarp Rásar 2. Helgi sagði meðal annars frá því að hann...

Sumarskák á Akureyri

Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda við mannganginum með því að bjóða upp á hraðskák í sumar. Teflt verður einu sinni í mánuði og er...

Hraðkvöld Hugins í kvöld

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Mest lesið

- Auglýsing -