EM öldunga haldið í Drammen í ágúst

Evrópumót öldunga (seniors) varður haldið í Drammen í Noregi dagana 3.-11. ágúst. Teflt er í flokkum 50+ og 65+ svo allir fæddir 1968 eða...

Hannes og Helgi Áss efstir á Íslandsmótinu

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Helgi Áss Grétarsson (2460) eru efstir og jafnir með 4½ vinning að lokinni fimmtu umferð Íslandsmótsins í skák...

Fjórir efstir og jafnir – Jóhann Ingvason vann Braga

Jóhann Ingvason (2164) vann stórmeistarann Braga Þorfinnsson (2445) í fjórðu umferð Íslandsmótsins í dag. Fyrr í mótinu gerði Jóhann jafntefli við tólffalda Íslandsmeistarann Hannes...

Þröstur efstur eftir sigur á Héðni

Stórmeistarinn, Þröstur Þórhallsson (2416), vann Héðin Steingrímsson (2583) í 3. umferð Íslandsmótsins í skák sem fram í Valsheimilinu í gær á laglegan hátt.  Eftir 20...

Shankland á sigurbraut

Það er hressandi tilbreyting að í Bandaríkjunum sé loks kominn fram á sjónarsviðið einstaklingur sem þar hefur alið allan sinn aldur. Nýbakaður Bandaríkjameistari, hinn...

Fimm efstir á Íslandsmótinu í skák – enn óvænt úrslit

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir með fullt hús eftir aðra umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór fyrr í dag í Valsheimilinu. Enn...

Birkir Ísak lagði alþjóðlega meistarann

Það urðu heldur betur óvænt úrslit í fyrstu umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn sem hófst í Valsheimilinu í gær. Hinn...

Ný vefsíða Skák.is

Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst...

Loftur fær Héðin í fyrstu umferð

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir...

Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum

Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en...

Mest lesið

- Auglýsing -