Ný alþjóðleg skákstig komu út í gær, 1. maí sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) er stigahæstur íslenskra skákmanna eins og í apríl. Óli Steinn Pálsson er stigahæstur nýliða og Adam Omarsson hækkar mest frá apríl-listanum.

Íslenskir skákmenn með virk FIDE-stig (PFD)

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) heldur stöðu sinni sem stigahæsti skákmaður landsins. Hannes Hlífar Stefánsson (2561) er annar aðeins tveim stigum lægri. Héðinn Steingrímsson (2549) er þriðji.

Nr.  Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2563 -8 7
2 Stefansson, Hannes GM 2561 3 8
3 Steingrimsson, Hedinn GM 2549 0 0
4 Hjartarson, Johann GM 2513 -7 16
5 Olafsson, Helgi GM 2511 5 8
6 Danielsen, Henrik GM 2497 -2 9
7 Petursson, Margeir GM 2480 -12 7
8 Kjartansson, Gudmundur IM 2454 10 8
9 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2452 0 0
10 Thorfinnsson, Bragi GM 2451 15 8
11 Thorhallsson, Throstur GM 2435 10 7
12 Gretarsson, Helgi Ass GM 2433 0 0
13 Arnason, Jon L GM 2422 -1 7
14 Gunnarsson, Arnar IM 2420 0 0
15 Kjartansson, David FM 2401 0 0
16 Thorsteins, Karl IM 2401 0 0
17 Ragnarsson, Dagur FM 2391 11 8
18 Thorfinnsson, Bjorn IM 2389 -10 8
19 Arngrimsson, Dagur IM 2372 0 0
20 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2364 0 0

 

Nýliðar

Þrír nýliðar eru á listanum sem allir tefldu á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Það eru Óli Pálsson (1330), Kirill Zolotuskiy (1125) og Matthías Björgvin Kjartansson (1060).

Nr.  Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Palsson, Oli 1330 1330 8
2 Zolotuskiy, Kirill 1125 1125 7
3 Kjartansson, Matthias Bjorgvin 1060 1060 11

Mestu hækkanir

Adam Omarsson (+100) hækkar mest frá apríl-listanum. Í næstu sætum eru Stephan Briem (+75) og Rayan Sharifa (+73).

Nr.  Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Omarsson, Adam 1244 100 11
2 Briem, Stephan 2213 75 8
3 Sharifa, Rayan 1242 73 12
4 Jensson, Erlingur 1607 48 7
5 Hardarson, Petur Palmi 1847 39 8
6 Jonasson, Hordur 1554 36 7
7 Heidarsson, Arnar 1761 35 5
8 Ontiveros, John 1729 32 7
9 Alexandersson, Orn 1553 30 3
10 Hallsson, Jon Eggert 1738 28 9
11 Stefansson, Benedikt 1423 28 8
12 Hjaltason, Elvar Orn 1691 27 7
13 Petursson, Gudni 2045 25 9
14 Davidsson, Oskar Vikingur 1895 23 6
15 Geirsson, Kristjan 1702 23 8
16 Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1457 23 11
17 Mai, Alexander Oliver 2025 22 9
18 Briem, Gudrun Fanney 1255 21 6
19 Brynjarsson, Einar Dagur 1116 19 11
20 Viglundsson, Bjorgvin 2188 18 7
21 Hafdisarson, Ingi Thor 1238 18 7

 

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2145) er sem fyrr stigahæsta skákkona landsins. Í næstu sætum eru Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2005) og Guðlaug Þorsteinsdóttir (1976).

Nr.  Skákmaður Sex Tit Stig  +/- Fj.
1 Ptacnikova, Lenka F WGM 2145 -57 9
2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur F WFM 2005 0 0
3 Thorsteinsdottir, Gudlaug F WFM 1976 -8 8
4 Johannsdottir, Johanna Bjorg F 1908 0 0
5 Davidsdottir, Nansy F 1895 0 0
6 Kristinardottir, Elsa Maria F 1863 0 0
7 Finnbogadottir, Tinna Kristin F 1855 6 6
8 Hauksdottir, Hrund F 1753 0 0
9 Helgadottir, Sigridur Bjorg F 1749 0 0
10 Magnusdottir, Veronika Steinunn F 1714 0 0

 

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Hilmir Freyr Heimisson (2311) er stigahæsta ungmenni landsins, 20 ára og yngri. Í næstu sætum eru Jón Kristinn Þorgeirsson (2295) og Vignir Vatnar Stefánsson (2291).

Nr.  Skákmaður Tit Stig  +/- Fj. F. ár
1 Heimisson, Hilmir Freyr FM 2311 12 7 2001
2 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2295 0 0 1999
3 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2291 -2 9 2003
4 Briem, Stephan 2213 75 8 2003
5 Birkisson, Bardur Orn CM 2197 -37 9 2000
6 Thorhallsson, Simon 2184 13 9 1999
7 Birkisson, Bjorn Holm 2103 9 9 2000
8 Mai, Aron Thor 2063 -4 9 2001
9 Jonsson, Gauti Pall 2033 6 7 1999
10 Mai, Alexander Oliver 2025 22 9 2003

 

Stigahæstu öldungar landsins (+65)

Kristján Guðmundsson (2263) er stigahæstur oldunga.  Áskelll Örn Kárason (2252) er annar. Arnþór Sævar Einarsson (2211) er þriðji.

Nr.  Skákmaður Tit Stig  +/- Fj. F. ár
1 Gudmundsson, Kristjan 2263 -5 8 1953
2 Karason, Askell O IM 2252 0 7 1953
3 Einarsson, Arnthor 2211 0 0 1946
4 Torfason, Jon 2196 0 0 1949
5 Viglundsson, Bjorgvin 2188 18 7 1946
6 Halldorsson, Bjorn 2144 0 0 1954
7 Halldorsson, Bragi 2116 4 13 1949
8 Fridjonsson, Julius 2115 -2 8 1950
9 Halfdanarson, Jon 2109 0 0 1947
10 Kristinsson, Jon 2107 13 7 1942

 

Reiknuð kappskákmót

  • GAMMA Reykjavíkurskákmótið
  • Bikarsyrpa TR – mót 5

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2861) er venju samkvæmt langstigahæstur. Þess má geta að GRENKE-mótið náði ekki til útreiknings núna í maí en þar á hann inni 14 stig til viðbótar.

Fabiano Caruana (2816) er annar og Ding Liren (2805) þriðji.

Heimslistann má finna hér.