Ný alþjóðleg skákstig eru komin út Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) heldur stöðu sinni sem stigahæsti skákmaður landsins. Hannes Hlífar Stefánsson (2558) er kominn í annað sætið eftir miklar hækkanir undanfarið. Sæbjörn Guðfinnsson er stigahæstur fjölmargra nýliða og Óttar Örn Bergmann Sigfússon hækkar mest allra frá mars-listanum.

Topp 20

Það er athyglisvert að 19 af 20 stigahæstu skákmönnum landsins teflu kappskák í mars og reyndar 32 af 33 stigahæstu skákmönnum landsins.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) er stigahæstur. Hannes Hlífar Stefánsson (2558) er annar og Héðinn Steingrímsson (2549) þriðji.

Nr. Nafn Tit Stig  +/-1
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2571 -5
2 Stefansson, Hannes GM 2558 35
3 Steingrimsson, Hedinn GM 2549 -9
4 Hjartarson, Johann GM 2520 -9
5 Olafsson, Helgi GM 2506 -5
6 Danielsen, Henrik GM 2499 6
7 Petursson, Margeir GM 2492 5
8 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2452 1
9 Kjartansson, Gudmundur IM 2444 10
10 Thorfinnsson, Bragi GM 2436 0
11 Gretarsson, Helgi Ass GM 2433 -11
12 Thorhallsson, Throstur GM 2425 4
13 Arnason, Jon L GM 2423 -6
14 Gunnarsson, Arnar IM 2420 0
15 Kjartansson, David FM 2401 4
16 Thorsteins, Karl IM 2401 -1
17 Thorfinnsson, Bjorn IM 2399 -1
18 Ragnarsson, Dagur FM 2380 5
19 Arngrimsson, Dagur IM 2372 8
20 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2364 6

 

Nýliðar

Sæbjörn Guðfinnsson (1976) er stigahæstur nýliða en þess má geta er “nýlðinn” fagnar 75 ára afmæli í ár! Í næstu sætum eru Sigurður H. Sverrisson (1749) og Birgir Jónsson (1411).

Nr. Nafn Tit Stig +/-
1 Gudfinnsson, Saebjorn 1976 1976
2 Sverrisson, Sigurdur H 1749 1749
3 Jonsson, Birgir 1411 1411
4 Sigurdsson, Gunnar O 1317 1317
5 Briem, Gudrun Fanney 1234 1234
6 Petersen, Einar Tryggvi 1071 1071
7 Kjartansson, Arnar Logi 1007 1007

 

Mestu hækkanir

Óttar Örn Bergmann Sigfússon (+123) hækkar langmest allra frá marslistanum. Í næstu sætum eru Sigurjón Þór Friðþjófsson (+72) og þriðji er Kristján Dagur Jónsson.  (+64).

Nr. Nafn Tit Stig  +/-
1 Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1434 123
2 Fridthjofsson, Sigurjon Thor 1789 72
3 Jonsson, Kristjan Dagur 1487 64
4 Haraldsson, Gunnar Orn 1633 58
5 Mai, Aron Thor 2067 52
6 Haraldsson, Haraldur 2027 50
7 Olafsson, Arni 1382 48
8 Hardarson, Petur Palmi 1808 44
9 Mai, Alexander Oliver 2003 40
10 Stefansson, Hannes GM 2558 35
11 Halldorsson, Jon Arni 2163 30
12 Sigurdsson, Pall 1960 30
13 Skarphedinsson, Gunnar 1876 30
14 Sigurdsson, Einar 1813 29
15 Andrason, Pall Snaedal 1860 27
16 Bergsson, Stefan 2124 26
17 Birkisson, Bardur Orn CM 2234 25
18 Jonsson, Sigurdur H 1849 25
19 Johannsson, Birkir Isak 2005 24
20 Magnusson, Jon 1860 24
21 Eliasson, Kristjan Orn 1785 24
22 Finnbogason, Knutur 1663 24

 

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2202) er stigahæsta skákkona landsins. Í næstu sætum eru Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2005) og Guðlaug Þorsteinsdóttir (1984).

Nr. Nafn Tit Sitg +/-
1 Ptacnikova, Lenka WGM 2202 11
2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur WFM 2005 -4
3 Thorsteinsdottir, Gudlaug WFM 1984 0
4 Johannsdottir, Johanna Bjorg 1908 -16
5 Davidsdottir, Nansy 1895 -16
6 Kristinardottir, Elsa Maria 1863 0
7 Finnbogadottir, Tinna Kristin 1849 17
8 Hauksdottir, Hrund 1753 -9
9 Helgadottir, Sigridur Bjorg 1749 0
10 Magnusdottir, Veronika Steinunn 1714 7

 

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Hilmir Freyr Heimssion (2299) er stigahæsta ungmenni landsins. í Næstu sætum eru Jón Kristinn Þorgeirsson (2295) og Vignir Vatnar Stefánsson (2293).

Nr. Nafn Tit Stig  +/-1 F. ár
1 Heimisson, Hilmir Freyr FM 2299 -24 2001
2 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2295 -35 1999
3 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2293 9 2003
4 Birkisson, Bardur Orn CM 2234 25 2000
5 Thorhallsson, Simon 2171 12 1999
6 Briem, Stephan 2138 -16 2003
7 Birkisson, Bjorn Holm 2094 0 2000
8 Mai, Aron Thor 2067 52 2001
9 Jonsson, Gauti Pall 2027 -11 1999
10 Johannsson, Birkir Isak 2005 24 2002

 

Stigahæstu öldungar landsins (+65)

Kristján Guðmundsson (2268) er stigahæstur öldunga landsins með virk skákstig. Í næstu sætum eru Áskell Örn Kárason (2252) og Arnþór Sævar Einarsson (2211).

Nr. Nafn Tit Stig  +/-
1 Gudmundsson, Kristjan 2268 0
2 Karason, Askell O IM 2252 -1
3 Einarsson, Arnthor 2211 -31
4 Torfason, Jon 2196 -27
5 Viglundsson, Bjorgvin 2170 11
6 Halldorsson, Bjorn 2144 -4
7 Fridjonsson, Julius 2117 -11
8 Halldorsson, Bragi 2112 -12
9 Halfdanarson, Jon 2109 -64
10 Bjarnason, Saevar IM 2096 0

 

Reiknuð kappskákmót

  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Skákmót öðlinga
  • Bikarsyrpa TR #4
  • Mótaröð Laufásborgar #4

Nánar hér

Heimalistann má finna á heimasíðu FIDE.