Norðurlandameistarar ungmenna! Vignir Vatnar og Hilmir Freyr. Mynd: Kjartan Briem.

Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu í kvöld Norðurlandmeistarar ungmenna. Hilmir í flokki 20 ára og yngri og Vignir í flokki 17 ára og yngri!

Skák.is óskar þeim félögum hjartanlega til hamingju! Mótinu og úrslitum þess verður gerð betri skil á morgun!