Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken
Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...
Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open 2019
Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR
Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...
Pistill Iðnó móts
Sunnudaginn 29. september síðastliðinn fór fram Iðnómótið 2019 - Teflt við Tjörn. Mótið er hluti mótaraðar Miðbæjarskákar, sem eru nýstofnuð félagasamtök með það að...
Skákpistill Fjölnis
Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda...
Síðbúin sóknarhrókering – sóknarskák með Helga Áss frá RTU-mótinu í Riga í ágúst 2019
Eftir Helga Áss Grétarsson (birt á fésbókarsíðu HÁG, 24. ágúst 2019, lítillega lagfærð 28. ágúst 2019)
Í fjórðu umferð aðalmóts RTU skákhátíðarinnar í Riga í...
Riddarakúnstir í Riga
Riddarameistarinn og riddaragaffall frá haustinu 1991
Ég hygg að það hafi verið árið 1991 sem Ríkissjónvarpið hafi í fyrsta skipti sýnt úrslitaeinvígi Íslandsmótsins atskák í...
Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir Kjartan Briem
Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...
Þjóðmál: Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn – Verður einvígið haldið í Reykjavík 2022?
Heimsmeistaraeinvígið í skák var haldið í London dagana 9.-28. nóvember. Um titilinn börðust tveir stigahæstu skákmenn heims; Norðmaðurinn Magnús Carlsen og ítalskættaði Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana.
Margt óvenjulegt
Einvígið var...
Keppnisferð Skákdeildar Breiðabliks á Hasselbacken 2.-4. nóvember 2018
Tólf iðkendur úr Skákdeild Breiðabliks tóku þátt í Hasselbacken skákmótinu í Stokkhólmi dagana 2.-4.nóvember.
Áður hafa komið fréttir af mótinu svo í þessari grein ætla...