Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók
Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...
Þjóðmál: Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!
Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis...
Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin
Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...
Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum
Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...
Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!
Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...
Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken
Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...
Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open 2019
Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR
Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...
Pistill Iðnó móts
Sunnudaginn 29. september síðastliðinn fór fram Iðnómótið 2019 - Teflt við Tjörn. Mótið er hluti mótaraðar Miðbæjarskákar, sem eru nýstofnuð félagasamtök með það að...
Skákpistill Fjölnis
Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda...





















