Skákþáttur Morgunblaðsins

80 ár frá einstæðu afreki Jóns Guðmundssonar í Buenos Aires

Hver var Jón Guðmundsson og af hverju hætti hann að tefla? Þessari spurningu hefur stundum verið varpað fram og ekki fengist svör en einhverjar...

Hannes Hlífar vann mótið í Tékklandi

Hannes Hlífar Stefánsson varð einn efstur á lokaða alþjóðlega mótinu í Budeejovice í Tékklandi sem lauk um síðustu helgi. Hannes hlaut 6 vinninga af...

Torræðir peðsleikir reynast andstæðingum Magnúsar erfiðir

Það virtist enginn ætla að aka fram úr neinum við upphaf móts nr. 2 í mótaröð þeirri sem fengið hefur nafnið Grand chess tour...

Þrefað um skák og veðmálastarfsemi í Noregi

Magnús Carlsen er aftur kominn í fréttirnar í Noregi vegna stofnunar skákfélags sem hefur það yfirlýsta markmið að semja við veðmálafyrirtækið Kindret sem hefur...

Armageddon-skákir réðu úrslitum á Norska stórmótinu

Eftir að frami Magnúsar Carlsen á skáksviðinu varð jafn mikill og raun ber vitni olli það löndum hans talsverðum áhyggjum hve illa honum gekk...

Boris Spasskí varð heimsmeistari fyrir 50 árum

Fyrir 50 árum, nánar tiltekið þann 17. júní árið 1969, rættist spádómurinn um Boris Spasskí – að hann myndi einn daginn verða heimsmeistari í...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í þrettánda sinn

Hannes Hlífar Stefánsson er skákmeistari Íslands 2019 eftir spennandi lokaumferð opna Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Er síðasta...

Héðinn efstur á Íslandsmótinu – æsispennandi lokaumferð í dag

Héðinn Steingrímsson stendur með pálmann í höndunum þegar lokaumferð Opna Íslandsmótsins fer fram í dag í Hofi á Akureyri. Héðinn hefur ½ vinnings forskot...

Einn sem vann Fischer með á „Opna Íslandsmótinu“

63 skákmenn eru skráðir til leiks á opna Íslandsmótinu sem hefst í dag í salnum Hamrar í menningarsetrinu Hofi í miðbæ Akureyrar. Mótið er...

Glæsilegt minningarmót Bergvins í Eyjum

Minningarmótið um Bergvin Oddsson, skipstjóra á Glófaxa VE, sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, þótti heppnast svo vel að gamli framkvæmdastjóri Ísfélagsins...

Mest lesið

- Auglýsing -