Skákþáttur Morgunblaðsins

Magnús Carlsen mátti þakka fyrir jafntefli í gær

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen mátti þakka fyrir jafntefli í sjöttu einvígisskákinni við Fabiano Caruana í London í gær. Skákinni lauk með jafntefli eftir 80 leiki...

Magnús Carlsen missti unnið tafl niður í jafntefli

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen missti af fjölmörgum vinningsleiðum í fjörugri fyrstu einvígisskák við áskorandann Fabiano Caruana í London í gær og varð að sætta sig...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...

Sterkasta opna mót ársins fer fram á Mön

Á opna skákmótinu á Mön þar sem teflt er í þremur stigaflokkum gefst nokkrum af yngstu og efnilegustu skákmönnum landsins kostur á að sitja...

Þessi leikur kemur úr reynslubankanum

Tvö íslensk taflfélög, Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins og Taflfélag Reykjavíkur, tóku þátt í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk í Porto Carras í Grikklandi á fimmtudaginn. Víkingaklúbburinn, sem...

Slagkrafts er þörf

Fyrir fjórum árum þegar lokaumferð ólympíuskákmótsins rann upp í Tromsö í Noregi höfðu þrír meðlimir íslensku skáksveitarinnar í opna flokknum ekki tapað skák. Fyrir...

Kínverjar unnu báða flokka Ólympíumótsins á stigum

Kínverjar slógu tvær flugur í ein höggi í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem lauk í Batumi í Georgíu í gær. Sigurinn í opna flokknum, þ.e. karlaflokknum,...

Erfið byrjun á ólympíumótinu í Batumi

Ekki gefur byrjun íslenska liðsins, sem tekur þátt í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, tilefni til mikillar bjartsýni þótt unnist hafi góður...

Sigur á Lettum í 2. umferð – teflt við Ísrael í dag

Sveit Íslands sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu vann öruggan sigur á sterkri sveit Letta, 2½:1½, í 2. umferð sem...

Ólympíuskákmótið hefst í Batumi á mánudaginn

Íslenska liðið sem teflir í opna flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, sem hefst á mánudaginn, er skráð í 44. sæti af 185 þátttökuþjóðum....

Mest lesið

- Auglýsing -