Skákþáttur Morgunblaðsins

Armenarnir efstir ásamt 15 ára Írana

Armenarnir Sergei Movsesian og Robert Hovhannisjan deila efsta sæti með 15 ára gömlum Írana, Firouzja Alireza, þegar fimm umferðir eru búnar. Eins og kom...

Að ráða niðurlögum „kínverska drekans“

Fjölmargir íslenskir skákmenn höfðu náð góðum úrslitum í fyrstu þremur umferðum Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í Hörpu á mánudaginn. Má þar nefna sigur hins 15...

Dvorkovich setur Reykjavíkurskákmótið og ræðir HM-einvígi hér á landi

Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins, Arkady Dvorkovich, verður viðstaddur opnun Reykjavíkurskákmótsins, minningarmóts um Stefán Kristjánsson, sem hefst í Hörpu á mánudaginn. Hann var aðalframkvæmdastjóri HM í...

Elo-stigamunur 900 stig – en mátaði andstæðinginn í 11 leikjum!

Um 250 skákmenn eru þegar skráðir til leiks á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu 8. apríl nk. Eins og undanfarin ár er GAMMA...

Hannes Hlífar sigraði á opna mótinu í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson átti sitt besta mót í langan tíma þegar hann sigraði á opna mótinu í Prag sem lauk um síðustu helgi. Hannes...

Hæfileikafólk á Íslandsmóti skákfélaga

Það kennir margra grasa ef rýnt er í úrslit Íslandsmóts skákfélaga 2019 sem lauk í Rimaskóla á dögunum. Mörg lið og einstaklingar náðu góðum...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2019

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Rimaskóla var staðfestur sá mikli munur sem er á öflugustu liðum keppninnar í 1. deild...

Huginn með nauma forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Skákfélagið Huginn heldur naumri forystu eftir sjöttu umferð Íslandsmóts skákfélaga en einni hluti keppninnar hófst á fimmtudagskvöldið og þá vann Huginn óvænt nauman sigur,...

Aftur unnu Íslendingar tvo flokka af fimm á NM ungmenna

Akureyringurinn Jón Kristinn Þorgeirsson og Stephan Briem úr Kópavogi unnu sína flokka á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri, en mótið fór fram við...

Skákfélag Akureyrar 100 ára

Skákfélag Akureyrar fagnaði þann 10. febrúar sl. aldarafmæli sínu en vegna afmælisins hafa félagar og velunnarar þess efnt til margháttaðrar dagskrár sem hófst haust...

Mest lesið

- Auglýsing -