Arena hraðskákmót (3+2) í kvöld kl. 19:30
Miðvikudaginn 15. apríl verður 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót.
Tengill: https://www.chess.com/live#r=183983
Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið og keppendur ljúka skákum...
Halldór Brynjar vann þriðjudagsmót TR í gær
CM Halldór Brynjar Halldórsson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Halldór hlaut 3,5 vinninga í 4 skákum. Gauti...
Netmót næstu viku (13. – 19. apríl)
Átakið “Sókn er besta vörnin” heldur áfram og hvetjum alla til að taka þátt.
Nethraðskákkeppni Taflfélaga
Skáksamband Íslands stendur fyrir Nethraðskákmóti Taflfélaga sem fer fram á...
Þriðjudagsmót (TR) í kvöld kl. 19:30 – Verðlaun frá Hlöllabátum
Þriðjudaginn 14. apríl verður 4 umferða atskákmót með 15 mínútna + 5 sek á leik umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu Þriðjudagsmót TR...
Áskell Örn Kárason sigraði á fjölmennu páskamóti Vinaskákfélagsins!
Í gær fór fram Páskamót Vinaskákfélagsins. Fjölmargir þekktir meistarar og skákáhugamenn mættu til leiks og glímdu, rafrænt og snertilaust, til síðasta manns.
Alþjóðlegi meistarinn Áskell...
Úrslita kjördæmamóta fyrir grunnskólanemendur
Fimm svæðisbundin netskákmót fyrir grunnskólanemendur landsbyggðarinnar fóru fram síðastliðinn fimmtudag á Chess.com. Mótin fóru fram samkvæmt skiptingu kjördæma á Landsmótinu í skólaskák. Alls tóku...
Páskamót Vinaskákfélagsins í dag kl. 19:30
Á mánudaginn verður Páskamót Vinaskákfélagsins. Verðlaun verða í formi Demants áskriftaraðgangs á Chess.com. Titilhafar sem vinna til verðlauna geta tilnefnt einhvern eða gefið þau eftir til næsta...
NETMÓT NÆSTU VIKU (6. – 12. APRÍL)
Átakið “Sókn er besta vörnin” heldur áfram og hvetjum alla til að taka þátt.
Norðurlandamót skákfélaga á netinu (Nordic Internet Club Cup) fer fram dagana 9.-13. apríl...
Jón Viktor vann hraðskákmót Víkingsklúbbsins í gær
Hraðskákmót Víkingaklúbbsins fór fram í gær á Chess.com. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson var í banastuði og hafði sigur eftir harða baráttu við FIDE-meistarann...
Hraðskákmót Víkingaklúbbsins (5+0) í kvöld kl. 20:00
Föstudaginn 3. apríl fer fram hraðskákmót Víkingaklúbbsins. Tímamörk verða 5+0 og verður mótið teflt með Arena fyrirkomulagi.
Tengill: https://www.chess.com/live#r=175507
Arena mót á Chess.com fara þannig fram að...