Sókn er besta vörnin

Jóhann vann sigur á Laugó Invitational

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson, FIDE-meistarinn, Ingvar Þór Jóhannesson, og Daði Ómarsson urðu efstir og jafnir á Laugó Invitational sem fram fór á Chess.com í gær....

Svæðisbundin netskákmót fyrir grunnskólanemendur í dag!

Í dag fara fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur! Öll byrja þau klukkan 16:30 og teflt er í klukkutíma. Tenglar á mótin eru hér að...

Laugó Invitational í kvöld kl. 19:30 – Allir velkomnir!

Fimmtudaginn 2. apríl fer fram hraðskákmót (5+2 7 umferðir) sem nefnist Laugó Invitational. Undanfarin ár hafa starfsmenn Laugalækjarskóla haldið skákmót um þetta leyti árs. Mótið...

Jóhann Hjartarson sigraði af fádæma öryggi á Arena netskákmótinu í gær

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sigraði af fádæma öryggi á Arena netskákmótinu sem fram fór í gær. Jóhann fékk alls 67 stig og var 9 stigum...

Arena hraðskákmót (3+2) í kvöld kl. 19:30

Miðvikudaginn 1. apríl fer fram 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Tefldar eru 3+2 skákir. Tengill: https://www.chess.com/live#r=175503 Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið...

Davíð vann þriðjudagsmót TR í gær

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Davíð vann mótið með fullu húsi. FIDE-meistararnir Halldór...

Þriðjudagsmót (TR) í kvöld kl. 19:30 – Verðlaun frá Hlöllabátum

Þriðjudaginn 31. mars verður 4 umferða atskákmót með 15 mínútna + 5 sek á leik umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu Þriðjudagsmót TR...

Vignir Vatnar vann KR-hraðskákmótið í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann sigur á KR-hraðskákmótinu á Chess.com í gær. Upp komu viss tæknivandamál og voru aðeins 8 umferðir tefldar en ekki...

(KR) hraðskákmót í kvöld kl. 19:30 – 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma

Mánudaginn 30. mars verður 9 umferða hraðskákmót með 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu hraðskákmót KR sem haldin hafa verið um...

Netmót næstu viku (30. mars – 5. apríl)

Átakið "Sókn er besta vörnin" heldur áfram og hvetjum alla til að taka þátt. Dagskráin  í þessari viku verður nokkuð svipuð, á mánudaginn verður...

Mest lesið

- Auglýsing -