Sókn er besta vörnin

Vignir Vatnar vann KR-hraðskákmótið í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann sigur á KR-hraðskákmótinu á Chess.com í gær. Upp komu viss tæknivandamál og voru aðeins 8 umferðir tefldar en ekki...

(KR) hraðskákmót í kvöld kl. 19:30 – 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma

Mánudaginn 30. mars verður 9 umferða hraðskákmót með 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu hraðskákmót KR sem haldin hafa verið um...

Netmót næstu viku (30. mars – 5. apríl)

Átakið "Sókn er besta vörnin" heldur áfram og hvetjum alla til að taka þátt. Dagskráin  í þessari viku verður nokkuð svipuð, á mánudaginn verður...

Davíð vann leiftur-mótið

Í gær var tefld leifurskák að hætti Víkinga á Chess.com. Hluti af sókninni á netinu sem hefur gengið svo vel. 36 keppendur tóku þátt....

Leifurskákmót (2+0) Víkingaklúbbsins í kvöld kl. 20:00

Föstudaginn 27. mars kl. 20:00 fer fram leifturskákmót að hætti Víkingaklúbbsins. Notast verður við tímamörkin 2+0 og er teflt með Arena fyrirkomulagi í 90...

Davíð Kjartansson vann netmót gærdagsins

Í gær var skipt í tvo flokka í netskákinni og miðað við 2000 skákstig. Sú skipting virðist ekki hafa fallið í góðan farveg og...

9 umferða hraðskákmót í tveimur flokkum (+-2000) í kvöld kl. 19:30

Fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 verður 9 umferða hraðskákmót með tímamörkunum 5+2. Teflt verður í tveimur flokkum, +2000 stiga flokki og u/2000 stiga flokki. FIMMTUDAGINN...

Ingvar Þór vann netmótið í gær – metþátttaka!

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson sigraði á Arena-móti Sóknarinnar á Chess.com í gær. Metþátttaka var á mótinu en 63 keppendur tóku þátt og þar af...

Arena mót (3+2) í kvöld kl. 19:30

Miðvikudaginn 25. mars verður 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Notast verður við tímamörkin 3 mínútur + tvær sekúndur á leik. Arena mót á Chess.com fara þannig...

Davíð Kjartansson sigraði á þriðjudagsmóti (TR)

Átakið Sókn er besta vörnin hélt áfram í gær þegar þriðjudagsmót (TR) fór fram á Chess.com. 45 keppendur tóku þátt á öllum aldri. Allt...

Mest lesið

- Auglýsing -