Sókn er besta vörnin

Netmót næstu viku (23.-29. mars) – Leiðbeiningar fyrir mótshaldara

Óhætt er að fullyrða að fyrsta vika "Sóknarinnar" hafi gengið vonum framar. Þátttaka í mótunum öllum var mjög góð og afar ánægjulegt var að...

Vignir Vatnar vann fjórða sóknar-netmótið

Fjórða sóknarskákmótið á netinu gekk vel. 46 keppendur tóku þátt og Vignir Vatnar Stefánsson vann sitt annað mót í röð. Teflt var aftur Arena-fyrirkomulaginu...

Arena skákmót (5+2) í kvöld

Fimmtudaginn 19. mars kl. 19:30 verður 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið og keppendur ljúka...

Vignir Vatnar vann þriðja sóknar-netmótið

Þriðja mótið í sóknar-netsyrpu skákhreyfingarinnar var það fjölmennasta hingað til. 49 skákmenn tóku þátt á mótinu. Teflt var eftir Arena-fyrirkomulagi með tímamörkunum 3+2 en...

Sóknin heldur áfram – Arena hraðskákmót (3+2) í kvöld

Miðvikudaginn 18. mars kl. 19:30 verður 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið og keppendur ljúka...

Páll Snædal sigraði á Sóknar-þriðjudagsmóti TR í gær

Sókn skákhreyfingarinnar hélt áfram á Chess.com þegar annað mótið fór fram í gær Teflt var TR-þriðjudagsmót, sem var teflt með sömu tímamörkum og umferðafjölda...

2. umferð Sóknarinnar – Þriðjudagsmót TR kl. 19:30 í kvöld

Þriðjudaginn 17. mars verður 4 umferða atskákmót með 15 mínútna + 5 sek á leik umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu Þriðjudagsmót TR...

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sigraði á fjölmennu KR netskákmóti

Það hefur tæplega farið fram hjá nokkrum manni að skákhreyfingin hefur blásið til sóknar og mun standa fyrir fjölmörgum netsamkomum næstu vikurnar. Í kvöld fór...

Sóknin á netinu hefst í kvöld! – KR hraðskák kl. 19:30!

Nú liggur fyrir að skákstarfið í landinu verður afar takmarkað næstu vikurnar. Það er þó engin ástæða til þess að leggjast í kör, heldur...

Blásið til sóknar – Netsamkomur næstu vikurnar

Nú liggur fyrir að skákstarfið í landinu verður afar takmarkað næstu vikurnar. Það er þó engin ástæða til þess að leggjast í kör, heldur...

Mest lesið

- Auglýsing -