Stjórn SÍ samþykkti á stjórnarfundi í kvöld nýja reglugerð um Íslandsmót skákfélaga. Engar stórvægilegar efnisbreytingar eru á reglugerðinni – heldur eru breytingarnar að mestu leyti komnar til vegna breytinga á skáklögum SÍ á síðasta aðalfundi.

Ný reglugerð um Íslandsmót skákfélaga