Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum

Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en...

Íslandsmótið í skák – Icelandic Open hefst á föstudaginn

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótið fer fram með óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verður í...

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst 1. júní

Icelandic Open - Íslandsmótið í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verður Valsheimilinu við Hlíðarenda við frábærar aðstæður í veislusal hússins. Mótið fer eftir sama fyrirkomulagi...