Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Helgi Áss, Lenka og Gauti Páll Íslandsmeistarar í skák

Íslandsmótinu í skák – minningarmótinu um Hemma Gunn er rétt nýlokið í Valsheimilinu. Helgi Áss Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti í...

Baráttan um Íslandsmeistaratitlana þrjá – lokaumferðin hefst kl. 11

Það skýrist í dag hverjir verða Íslandsmeistarar í þremur flokkum. Baráttan um sjálfa "Íslandsmeistaratitilinn" vekur óneitanlega mesta athygli en hart er einnig barist um...

Áhugamenn berjast um Íslandsmeistaratitilinn: Helgi Áss með vinningsforskot á Þröst

Línur hafa heldur betur skýrst á Íslandsmótinu í skák. Tveir skákáhugamenn, sem hvorugur hefur skák að atvinnu, þótt stórmeistarar séu, berjast um Íslandsmeistaratilinn. Háskólakennarinn,...

Helgi Áss með vinningsforskot á Þröst, Jón Viktor og Hannes

Helgi Áss Grétarsson (2460) hefur vinningsforskot eftir áttundu umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld í Valsheimilinu. Helgi vann Lenku Ptácníková (2213)....

Helgi og Þröstur efstir á Íslandsmótinu

Íslandsmótið í skák 2018 - minningarmót um Hemma Gunn- virðist vera mót áhugamannanna. Tveir slíkir, þótt stórmeistarar séu, eru efstir og jafnir með 6...

Þröstur, Hannes og Helgi Áss efstir – Vignir vann Héðin

Sjötta umferð Íslandsmótsins í skák, minningarmóts um Hemma Gunn, var æsispennandi og mest var spennan í skákum, skákmeistara Reykjavíkur, Stefáns Bergssonar (2186) og Þrastar...

Hannes og Helgi Áss efstir á Íslandsmótinu

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Helgi Áss Grétarsson (2460) eru efstir og jafnir með 4½ vinning að lokinni fimmtu umferð Íslandsmótsins í skák...

Fjórir efstir og jafnir – Jóhann Ingvason vann Braga

Jóhann Ingvason (2164) vann stórmeistarann Braga Þorfinnsson (2445) í fjórðu umferð Íslandsmótsins í dag. Fyrr í mótinu gerði Jóhann jafntefli við tólffalda Íslandsmeistarann Hannes...

Þröstur efstur eftir sigur á Héðni

Stórmeistarinn, Þröstur Þórhallsson (2416), vann Héðin Steingrímsson (2583) í 3. umferð Íslandsmótsins í skák sem fram í Valsheimilinu í gær á laglegan hátt.  Eftir 20...

Fimm efstir á Íslandsmótinu í skák – enn óvænt úrslit

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir með fullt hús eftir aðra umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór fyrr í dag í Valsheimilinu. Enn...

Mest lesið

- Auglýsing -