2016 – 2017

Íslandsmót skákfélaga 2016-17

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 2..-4. mars nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla, Reykjavík.  Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 2. mars. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3. mars  kl. 20.00 og síðan  laugardaginn 4. mars. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.

Þau félög sem enn skulda þátttökugjöld þurfa að gera upp áður en seinni hlutinn hefst.

Vakin er athygli á nýrri grein í reglugerð.  Taflfélög í 1. deild eru beðin að tilkynna til SÍ nöfn skákstjóra sinna.

  1. gr.

Framkvæmdanefnd Íslandsmóts skákfélaga, sem skipuð er af stjórn Skáksambands Íslands, ákveður töfluröð og skipar skákstjóra og umsjónarmenn Íslandsmóts skákfélaga.  Öllum taflfélögum, sem eiga sveitir í 1. deild, ber að útvega einn skákstjóra.

1.deild  (Chess Results) 2.deild  (Chess Results)
3.deild  (Chess Results) 4.deild  (Chess Results)
Lög og reglur um Íslandsmót skákfélaga
Styrkleikaraðaðir listar og ýmiss skjöl