Vatnsendaskóli vann tvöfalt um helgina en sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gær eftir æsispennandi mót þar sem þrjár sveitir börðust um sigur á mótinu. Svo fór að Vatnsendaskóli hlaut 23½ vinning en Lindaskóli og Landakotsskóli fengu 23 vinninga.
Sveit Íslandsmeistarara Vatnsendaskóla skipuðu
- Mikael Bjarki Heiðarsson
- Tómas Möller
- Jóhann Helgi Hreinsson
- Arnar Logi Kjartansson
- Guðmundur Orri Sveinbjörnsson
Liðsstjóri var Einar Ólafsson



Lokastaðan
Næstu helgi fer fram Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur.