Ásdís hættir eftir 32 ár hjá Skáksambandinu
Ásdís Bragadóttir hætti störfum hjá Skáksambandi Íslands um síðustu mánaðarmót eftir tæplega 32 ára starf hjá Skáksambandinu. Við þau tímamótt var haldið hóf henni...
Skákdagurinn fer fram laugardaginn 26. janúar – allir taki þátt!
Laugardaginn 26. janúar verður Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Teflt verður í skólum, vinnustöðum, heitum pottum, kaffihúsum, dvalarheimilum og leikskólum.
Skákdagurinn 2019 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara...
Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun í Rimaskóla!
Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 13. október í Rimaskóla. Mótið hefst kl. 11 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti...
Dagskrá málþings Skáksambandsins 1. september nk.
Málþing Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 1. september í Rimaskóla. Dagskráin hefst kl. 9:30 með morgunhressingu og stendur til 17 fyrir þá alla áhugasömustu....
Fundargerð aðalfundar SÍ
Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi.
Heimasíða SÍ
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ – málþing haldið í haust
Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á aðalfundi Skáksambandsins í gær. Gunnar jafnar því met Guðmundar G. Þórarinsson eftir þetta kjörtímabil...
Aðalfundur SÍ fer fram á morgun
Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 í húsnæði TR, Faxafeni 12.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en...
Aðalfundur SÍ fer fram á laugardaginn
Aðalffundurinn Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnæði TR, Faxafeni 12.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Minnt er á 9. gr....
Frestur til að sækja um styrki rennur út um mánaðarmótin
Í styrkjareglum SÍ segir meðal annars:
Aðalmarkmið styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er að styðja við bakið á þeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar...