Pistlar

Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...

Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?

Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...

Samantekt frá Dublin!

Þá er Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lokið og má segja að Íslensku keppendurnir get gengið sæmilega sáttir frá borði. 116 keppendur tóku þátt í...

Fjölnispistill nýkrýndra Íslandsmeistara 2024

Íslandsmóti skákfélaga 2023 - 2024 er lokið og nýtt nafn verður sett á 3. ára Úrvalsdeildarbikarinn. Skákdeild Fjölnis leiddi Úrvalsdeildina eftir fyrri hluta mótsins...

TÍMAVÉLIN SKÁK – 50 SKÁKIR Í STRIKLOTU – ANNAR HLUTI

Tímaritið skák setur nú á stokk nýjan lið á skak.is – Tímavélin Skák! Planið er, að birta gamla grein úr tímaritinu Skák á hverjum föstudegi....

Tímavélin Skák – 50 skákir í striklotu – Fyrsti hluti

Tímaritið skák setur nú á stokk nýjan lið á skak.is - Tímavélin Skák! Planið er, að birta gamla grein úr tímaritinu Skák á hverjum...

Taflfélag Bolungarvíkur er 123 ára í dag

Á þorranum árið 1901 (25.janúar) var stofnað taflfélag í Bolungarvík. Síðan þá hefur taflfélag verið starfrækt á staðnum undir mismunandi nöfnum. Í dag heitir...

Fjölnir með forskot í KVIKU – Úrvalsdeildinni

Skákdeild Fjölnis er að hefja sitt 20. starfsár. Líkt og áður er ferskleiki yfir starfinu. Skákæfingarnar skemmtilegar og fjölsóttar. Uppaldir Fjölniskrakkar halda tryggð við...

Margir seilast til sigurs á Skákhátíð Fulltingis

Fimmta umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram mánudaginn 6. febrúar og skýrðust línur lítt í A-flokki. Fresta varð skák efstu manna, Vignis Vatnars (4v) og...

Skelmsk tilþrif og skákblinda í 4. umferð Skákhátíðar Fulltingis

Fjórða umferð Skákhátíðar Fulltingis bauð upp á fjölbreytta takta – allt frá rökréttri hernaðarlist til óþreyjufullrar fífldirfsku. Í toppbaráttu A-flokks sigraði alþjóðlegi meistarinn Vignir...

Mest lesið

- Auglýsing -