Skákþáttur Morgunblaðsins

Héðinn efstur á Íslandsmótinu – æsispennandi lokaumferð í dag

Héðinn Steingrímsson stendur með pálmann í höndunum þegar lokaumferð Opna Íslandsmótsins fer fram í dag í Hofi á Akureyri. Héðinn hefur ½ vinnings forskot...

Einn sem vann Fischer með á „Opna Íslandsmótinu“

63 skákmenn eru skráðir til leiks á opna Íslandsmótinu sem hefst í dag í salnum Hamrar í menningarsetrinu Hofi í miðbæ Akureyrar. Mótið er...

Glæsilegt minningarmót Bergvins í Eyjum

Minningarmótið um Bergvin Oddsson, skipstjóra á Glófaxa VE, sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, þótti heppnast svo vel að gamli framkvæmdastjóri Ísfélagsins...

FIDE kynnir ný tímamörk fyrir næsta heimsmeistaraeinvígi

Á 2. hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja, þar sem áður var vinnslusalur Fiskiðjunnar, hefst í dag minningarmót um Bergvin Oddsson, skipstjóra og útgerðarmann á Glófaxa VE....

Magnús Carlsen sigraði í Grenke og nálgast eigið stigamet

Með yfirburðasigri á skákmótinu í Grenke í Þýskalandi sem lauk um síðustu helgi nálgast Magnús Carlsen eigið stigamet frá árinu 2014, 2.884 elo-stig. Hann...

Jóhann vann síðasta Sovétmeistarann

Íslenska liðið sem tefldi í flokki skákmanna 50 ára og eldri á HM öldungasveita á grísku eyjunni Ródos hafnaði í í 3.-6. sæti með...

Rúmeninn Lupulescu sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins

Átta skákmenn urðu efstir og jafnir á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á mánudaginn. Að teknu tilliti til mótsstiga var röðin þessi: 1.-8....

Armenarnir efstir ásamt 15 ára Írana

Armenarnir Sergei Movsesian og Robert Hovhannisjan deila efsta sæti með 15 ára gömlum Írana, Firouzja Alireza, þegar fimm umferðir eru búnar. Eins og kom...

Að ráða niðurlögum „kínverska drekans“

Fjölmargir íslenskir skákmenn höfðu náð góðum úrslitum í fyrstu þremur umferðum Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í Hörpu á mánudaginn. Má þar nefna sigur hins 15...

Dvorkovich setur Reykjavíkurskákmótið og ræðir HM-einvígi hér á landi

Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins, Arkady Dvorkovich, verður viðstaddur opnun Reykjavíkurskákmótsins, minningarmóts um Stefán Kristjánsson, sem hefst í Hörpu á mánudaginn. Hann var aðalframkvæmdastjóri HM í...

Mest lesið

- Auglýsing -