Níu Íslandsmeistarar krýndir!
Íslandsmót ungmenna fór fram á Akureyri laugardaginn 30. október. Mótshaldari var Skákfélag Akureyrar. Þátttaka á mótinu var góð og flestir af sterkustu skákkrökkum landsins...
Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri á laugardaginn- skráningarfrestur rennur út kl. 16...
Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 30. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12,...
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur
Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkjar, eftir afar spennandi mót í Rimaskóla í dag. Melaskóli varð í öðru sæti, Lindaskóli, fráfarandi meistari varð í...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram 9. maí
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns...
Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita fór fram í Rimaskóla í dag. Svo fór að Vatnsendaskóli vann verðskuldaðan sigur á mótinu og endurtók þar með afrekið frá í...
Landakotsskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Spennandi og jöfnu Íslandsmóti grunnskólasveita er lokið. Svo fór að Landakotsskóli vann sigur á mótinu þar sem sveitirnar skiptust á að vera í forystu...
Íslandsmót skólasveita fara fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 16
Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 20. og 21. mars. Grunnskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-10. bekkur) og barnaskólamótið (1.-7....
Benedikt og Vignir Vatnar tefla til úrslita um tvo titla
Benedikt Briem (1864) og Vignir Vatnar Stefánsson (2314) komu eftir og jafnir í mark á Unglingameistaramóti Íslands (u22) og Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk í...
Unglingameistaramót Íslands U22 og Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 – skráningu lýkur kl. 16...
Vegna Covid-19 verða mótin sem átti að halda á síða ári sameinuð. Hið sameinaða mót fer fram dagana 12.-14. febrúar nk. Teflt verður húsnæði...
Skólar úr Kópavogi tóku öll gullin
Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fór fram í gær, 30. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt var í þremur flokkum en svo fór...