Tíu Íslandsmeistarar krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna
Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í gær í Miðgarði í Garðabæ. Afar góð þátttaka var á mótinu...
Upplýsingapóstur stjórnar SÍ – Afmælishátíð SÍ og Icelandic Open í Húnabyggð í júní 2025!
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins fyrr í dag
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn fjórða stjórnarfund á starfsárinu 10. október sl.
Fundargerðir stjórnar-...
Tímaritið Skák kemur út í dag!
Gleðifréttir - haustblað Tímaritsins Skák kemur út í dag - fimmtudaginn 3. október.
Sem fyrr er blaðið efnismikið, 60 síður, og er blaðið að miklu...
Árgjöld starfsárið SÍ 2024-25 send út
Aðalfundur SÍ, sem haldinn var 8. júní 2024 ákvað að árgjöld starfsársins 2024-25 yrðu 6.000 kr. og yrðu innheimt til þeirra sem væru með...
Upplýsingapóstur stjórnar SÍ
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins í gær.
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn þriðja stjórnarfund, 5. september sl.
Fundargerðir stjórnar- og aðalfunda SÍ...
Upplýsingapóstur stjórnar SÍ
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins á föstudaginn
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn annan stjórnarfund, 8. ágúst sl.
Fundargerðir stjórnar- og aðalfunda SÍ...
Mótaáætlun SÍ 2024-25
Mótaáætlun SÍ fyrir starfsárið 2024-25 liggur nú fyrir.
Áætlaðar dagsetningar á viðburðum á vegum SÍ eru sem hér segir
Mót í tilefni alþjóðlega skákdagsins á...
Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands – Icelandic Open árið 2025
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins í gær.
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Ný stjórn SÍ , sem kjörinn var á aðalfundi SÍ, 8. júní sl., hélt...
Aðalfundur SÍ fór fram í dag
Aðalfundur SÍ 2024 fór fram í dag í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Fundurinn var átakalaus og fór vel fram.
Við upphaf fundar var vel tekið á...
Aðalfundur SÍ fer fram á morgun – árskýrslan komin út!
Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 8. júní 2023 kl. 09:00 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga SÍ.
Ársskýrslu SÍ...