TG á toppnum – TR og Fjölnir með í toppbaráttunni
Taflfélag Garðabæjar er á toppnum með 9 stig af 10 mögulegum á Íslandsmóti skákfélaga að loknum fyrri hluta mótsins (fimm umferðum) sem fram fór...
TG og TR í forystu
Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 hófst í gærkvöldi í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur.
Taflfélag Garðabæjar er í forystu eftir fyrstu umferð eftir öruggan sigur 6,5-1,5 á Skákdeild...
Ný reglugerð um Íslandsmót skákfélaga
Stjórn SÍ samþykkti á stjórnarfundi í kvöld nýja reglugerð um Íslandsmót skákfélaga. Engar stórvægilegar efnisbreytingar eru á reglugerðinni - heldur eru breytingarnar að mestu...
Nýtt efni á skakkennsla.is!
Nýju efni hefur verið bætt inn á vefinn skakkennsla.is. Vefurinn er ætlaður bæði byrjendum og lengra komnum og er hugsaður fyrir alla þá sem...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst 30. september
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 fer fram dagana 30. september – 3. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Umf. Fjölnis.
Fyrsta umferð (eingöngu...
Skráningu í áskorendaflokk Skákþings Íslands lýkur kl. 16 í dag
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við glæsilegar aðstæður í skákhöll TR 7.-14. ágúst 2021. Tilvalið undirbúningsmót sem þá sem rétt vilja...
Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 2
Eftirfarandi tölvupóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær.
----
Kæru forráðamenn taflfélaga!
Annar stjórnarfundur SÍ var haldinn 30. júní sl. Þar voru lögð drög af mótaáætlun...
Terra (Davíð Kjartansson) vann Mjóddarmótið í skák
Mjóddarmótið í skák fór fram í göngugötunnií Mjódd í gær. Mótið var í senn vel sótt og sterkt en meðal keppenda voru tveir stórmeistarar...
Lenka Íslandsmeistari í þrettánda sinn!
Lenka Ptácníková varð í dag Íslandsmeistari kvenna varð í dag Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti og í tíunda skiptið í röð! Hún og Jóhanna...
Fundargerð aðalfundar SÍ 2021
Fundargerð aðlafundar SÍ, sem haldinn var 29. maí 2021 er nú aðgengileg á vef SÍ. Helgi Árnason ritaði fundargerðina.
Fundagerð aðalfundar SÍ, 29. maí 2021
Allar...