Evrópumót landsliða

Evrópumót landsliða fer fram 24. október – 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland tekur þátt í opnum flokki.
 
Lið Íslands

Hannes Hlífar Stefánsson
Bragi Þorfinnsson
Guðmundur Kjartansson
Helgi Áss Grétarsson
Dagur Ragnarsson

Viðureignir dagsins – Tékkland og Belgía

EM landsliða heldur áfram í dag með 8. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi: Navara og félagar frá...

Sigur á Belgum, tap gegn Englendingum

Íslenska liðið í opna flokknum vann góðan sigur í dag, 3-1 gegn Belgum. Kominn var tími á að hlutinir féllu með okkur og enga...

Viðureignir dagsins : Belgía og England

EM landsliða heldur áfram í dag með 7. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi: Lið Belga er aðeins...

Svíarnir sleipir og Slóvenar slóttugir

Íslenska liðið var með pálmann í höndunum í viðureign okkar manna við Svía í dag en misstu viðureignina niður í jafntefli. Slóvenska kvennasveitin reyndist...

Viðureignir dagsins – Svíþjóð og Slóvenía

EM landsliða heldur áfram í dag eftir frídag með 6. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi: Við höfum...

Skyldusigur á Wales en tap gegn Slóveníu 2

Íslenska liðið í opnum flokki vann kærkominn sigur í 5. umferðinni þegar þeir lögðu Walesverja 4-0. Kvennaliðið tapaði óþarflega stórt fyrir Slóveníu 2 með...

VIðureignir dagsins: Wales og Slóvenía 2

EM landsliða heldur áfram í dag með 5. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi: Hér er á ferð...

Jafntefli í opnum og glæsilegur sigur í kvennaflokki!

Íslensku liðin komust loks bæði á blað í 4. umferðinni á EM landsliða. Tæknilega séð var kvennaliðið "komið á blað" eftir yfirsetu en þær...

Slæm töp í þriðju umferðinni

Íslensku liðin byrja heldur brösuglega á Evrópumóti landsliða í skák í Slóveníu. Íslenska liðið í opnum flokki mátti sætta sig við þriðja tapið í...

Viðureignir dagsins – Litháen og Ísrael

Þá er komið að þriðju umferðinni á EM landsliða í skák. Karlaliðið þarf að stimpla sig inn og konurnar koma ferskar úr yfirsetu. Lithháar eru...

Mest lesið

- Auglýsing -