Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2022! Breiðablik fyrstu Íslandsmeistarar sveita 8 ára og yngri!

Íslandsmót unglingasveita 2022 fór fram síðastliðinn laugardag á heimavelli Taflfélags Garðabæjar, Miðgarði. Samkvæmt Goðafræðinni er Miðgarður miðja heimsins og sá staður sem að mannfólkið býr....

Tíu Íslandsmeistarar krýndir í gær!

Það var mikið um að vera um helgina og þrjú stór Íslandsmót fóru fram. Íslandsmót ungmenna fór fram við frábærar aðstæður í Miðgarði í...

Íslandsmót ungmenna fer fram í Garðabæ, sunnudaginn 27. nóvember

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram sunnudaginn 27. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ. Mótið hefst kl. 14 og er teflt í fimm...

Úrlslit Landsmótsins í skólaskák fara fram næstu helgi

Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur Höfuðborgarsvæðið Benedikt Briem Hörðuvallaskóla Kópavogi Ingvar Wu Skarphéðinsson...

Undankeppni Landsmótsins á Chess.com hefst kl 18:30

Landsmótið í skólaskák fer fram með óvenjulegu sniði í ár. Um er að ræða tilraun til eins árs. Undankeppni fer fram, fimmtudaginn, 19. maí á...

Iðunn og Guðrún Fanney í verðlaunasætum!

Iðunn Helgadóttir (1570) og Guðrún Fanney Briem (1416) enduðu báðar í verðlaunasæti á NM stúlknasveita sem lauk í gær í Osló í Noregi. U-16 flokkurinn Iðunn fékk...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Vatnsendaskóli vann tvöfalt um helgina en sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gær eftir æsispennandi mót þar sem þrjár...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í gær. Þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli...

Smáraskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

Fyrsta mótið í skólaskákmótsveislu helgarinnar fór fram í gær í Rimaskóla. Svo fór að Smáraskóli vann sannfærandi sigur á Íslandsmóti 1.-3. bekkar. Sveitin hlaut...

Þrjú Íslandsmót skólasveita fara fram næstu helgi- skráningafrestur rennur út á miðnætti.

Það verður sannkölluð (skóla)skákveisla helgina 11.-13. mars. Þá fara fram þrjú skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3. bekkur) fer fram föstudaginn, 11. mars. Íslandsmót...