Ólympíufarinn

Greinar um Íslenska Ólympíufara

Gunnar forseti: Kasparov missti sig gjörsamlega

Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Tíu ára í kringum einvígi Spassky og Hort. Svo takk Einar Ess!  Þín helsta fyrirmynd í skák? Hrafn Loftsson sem kenndi mér...

Hannes Hlífar: Hermenn foxillir við Helga Áss

Áfram er haldið með Ólympíufarann. Í dag kynnum við til leiks Hannes Hlífar Stefánsson. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Lærði mannganginn 5 ára Þín helsta fyrirmynd í...

Björn Ívar: Speelman vildi fela sig á bakvið dagblað

Í dag kynnum við til leiks Björn Ívar Karlsson liðsstjóra kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Lærði mannganginn ungur en byrjaði seint að tefla...

Omar Salama: Örugglega ekki Short!

Omar Salama er einn yfirdómara Ólympíuskákmótsins í Batumi í Georgíu. Hann var fyrsti íslenski skákdómarinn á Ólympíuskákmóti. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? 5 ára Þín helsta fyrirmynd...

Helgi Ólafsson: Of mikið af illa fengnu fé í umferð

Í dag kynnum við leiks Helga Ólafsson sem langreyndasti Ólympíufarinn að þessu sinni. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Fimm eða sex ára Þín helsta fyrirmynd í skák? Á...

Nansý: Hou Yifan er mín helsta fyrirmynd

Áfram höldum við með Ólympíufarann. Í dag kynnum við til leiks nýliðann Nansý Davíðsdóttur sem er að fara á sitt fyrsta Ólympíuskákmót. Hve gamall/gömul lærðir...

Ingvar Þór: Heimsmeistarinn kallaði á mig með nafni!

Áfram höldum við með Ólympíufarann. Í dag kynnum við til leiks Ingvar Þór Jóhannesson sem er fararstjóri hópsins. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Hef líklegast verið...

Helgi Áss: Myndi vilja eiga kvöldmáltíð með Marilyn Monroe

Áfram höldum við með Ólympíufarann. Í dag kynnum við til leiks, Íslandsmeistarann í skák, Helga Áss Grétarsson sem með íslenska liðinu í opnum flokki. Hve...

Jóhanna Björg: Flugið til Siberíu minnisstætt

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir með kvennaliðinu á Ólympíuskákmótinu, er nú kynnt til leiks! Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Ég var 4 ára gömul Þín helsta fyrirmynd...

Ingibjörg Edda: Forsetanum meinaður aðgangur

Við höldum áfram með kynningu á Ólympíuförunum. Í dag kynnum við til leiks Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem er ein þriggja íslenskra skákdómara á mótinu. Hve...
- Auglýsing -

Ólympíuhlaðvarpið

Ólympíumótið